Heilsueflandi móttökur

Heilsueflandi móttökur HSN vinna samkvæmt “Klínískum leiðbeiningum um sykursýkismóttökur” frá Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu.  

Innan HSN eru stöðvarnar með mismunandi móttökur og til að afla upplýsinga er best fyrir fólk að hafa samband við heilsugæslu í sinni heimabyggð.  

Markmið með móttökunum er að ná betri stjórn á sjúkdómum eins og sykursýki og offitu.   

Þar hefur fólk aðgang að hjúkrunarfræðingi, lækni, sálfræðingi, næringarráðgjafa og hreyfistjóra, sem vinna saman í teymi.  

Fyrir tímapöntun er best að hafa samband við heilsugæslustöð í heimabyggð.   

Akureyri
Tímapantanir í síma:  432-4600

Dalvík 
Tímapantanir í síma:  432-4400

Lífsstíls- og sykursýkismótttaka 

Húsavík 
Tímapantanir í síma:  464-0500

Lífsstíls- og sykursýkismótttaka 

Sauðárkrókur 
Tímapantanir í síma: 432-4200  

Lífsstíls- og sykursýkismótttaka er á þriðjudögum kl. 13:00-16:00 

Fjallabyggð
Tímapantanir í síma: 460-2100

Blönduós
Tímapantanir í síma: 455-4100