Innan HSN eru stöðvarnar með mismunandi móttökur og til að afla upplýsinga er best fyrir fólk að hafa samband við heilsugæslu í sinni heimabyggð.
Markmið með móttökunum er að ná betri stjórn á sjúkdómum eins og sykursýki og offitu.
Þar hefur fólk aðgang að hjúkrunarfræðingi, lækni, sálfræðingi, næringarráðgjafa og hreyfistjóra, sem vinna saman í teymi.
Fyrir tímapöntun er best að hafa samband við heilsugæslustöð í heimabyggð.
Dalvík
Tímapantanir í síma: 432-4400
Lífsstíls- og sykursýkismótttaka
Húsavík
Tímapantanir í síma: 464-0500
Lífsstíls- og sykursýkismótttaka
Sauðárkrókur
Tímapantanir í síma: 432-4200
Lífsstíls- og sykursýkismótttaka er á þriðjudögum kl. 13:00-16:00
Fjallabyggð
Tímapantanir í síma: 460-2100
Blönduós
Tímapantanir í síma: 455-4100