Öldrunarþjónusta

Öldrunarþjónusta HSN

Á stofnuninni er dvalarheimilis- og hjúkrunarþjónusta.

Þeir sem vistast á hjúkrunar- og dvalardeildum þurfa að hafa undirgengist færni- og heilsumat.

 

  Færni- og heilsumat,  umsóknarferli

  Eyðublað fyrir umsókn um færni- og heilsumat 

  Eyðublað fyrir umsókn um hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili

 

 

 

Öldrunarþjónusta er í boði á eftirfarandi starfsstöðvum:

 

Næringarútreiknaðir hádegisverðarmatseðlar HSN:

Smelltu hér til að opna matseðla í nýjum glugga