Fréttir

Bólusetningar í viku 25 – 22.-25. júní

Þann 22. júní eða í viku 25 fáum við á HSN rúmlega 6000 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 24 – 15.-18. júní

Þann 15. júní eða í viku 24 fáum við á HSN um 6400 skammta af bóluefni og er þetta stærsta sending af bóluefni sem við höfum fengið í einni sendingu.
Lesa meira

Fyrirkomulag heimsókna á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Eftirfarandi heimsóknarreglur gilda:
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 23–8.-11. júní

Þann 8. júní eða í viku 23 fáum við á HSN um 3100 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Sýnatökutími á Akureyri breytist frá og með 1. Júní 2021

Opnunartími í sýnatökum á Akureyri breytist 1. Júní 2021
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 22–1.-4. júní

Þann 1. júní eða í viku 22 fáum við á HSN um 2700 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Bráðavakt heilsugæslunnar á Akureyri er óbreytt og ennþá er grímuskylda

ATH - Á heilsugæslunni er áfram grímuskylda á biðstofu og í viðtölum.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 21 – 26.-28. maí

Þann 26. maí eða í viku 21 fáum við á HSN um 2100 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Opnunartímar í skimanir og einkennasýnatökur á Akureyri, Hvítasunnuhelgi

COVID-19 - test sampling Opening hours.
Lesa meira

HSN Blönduósi - heimsóknarreglur

Ágætu íbúar og aðstandendur! Áfram þarf að fylgja reglum almannavarna, virða fjöldatakmarkanir og ítrustu sóttvarnaráðstafanir í heimsóknum. Við þurfum öll að hafa í huga persónulegar sýkingavarnir s.s handþvott og handsprittun. • Opið er fyrir heimsóknir og tveir gestir (koma saman) geta komið í heimsókn til íbúa hvern dag. Börn yngri en 18 ára mega EKKI koma í heimsókn. Gestir mega ekki dvelja í almennum rýmum, heldur eingöngu inni hjá íbúa. • Heimsóknartími alla daga eru frá kl. 13:00 – 21:00 um helgar frá kl. 10:00 – 21:00.
Lesa meira