07.04.2021
Covid-19 test sampling, time and location. Covid-19 sýnataka, tími og staðsetning.
Lesa meira
26.03.2021
Í næstu viku fáum við á HSN senda 480 skammta af Pfizer bóluefninu sem verður nýtt til að bólusetja seinni bólusetningu hjá þeim sem fengu bóluefni 2. og 9. mars.
Lesa meira
19.03.2021
Í næstu viku fáum við á HSN senda 720 skammta af Pfizer bóluefninu. Það verður nýtt til að bólusetja seinni bólusetningu hjá þeim sem fengu fyrri skammt dagana 2.-5. mars en í þeim hópi eru m.a. þeir sem eru 80 ára og eldri.
Lesa meira
10.03.2021
Brjóstakrabbameinsskimun á HSN verður dagana 22. til 26. mars.
Opið er fyrir tímabókanir í síma 513-6700 milli kl. 8:30 og 12:00 alla virka daga. Athugið að tímabókanir fara ekki fram í gegnum móttökuritara á HSN.
Lesa meira
09.03.2021
Alls bárust 880 skammtar af AstraZeneca bóluefninu og 240 skammtar af Pfizer bóluefninu á Norðurlandið í dag.
Lesa meira
25.02.2021
Í næstu viku, þann 2. mars, munu 720 skammtar af Pfizer bóluefninu berast á Norðurlandið. Bóluefnið verður nýtt til að bólusetja íbúa 80 ára og eldri og er búist við að fara langleiðina með að klára þann hóp með þessum skömmtum.
Lesa meira
17.02.2021
Ákveðið hefur verið að opna tvö endurhæfingarrými á HSN Sauðárkróki frá 1. mars n.k. og áætlað að fjölga þeim í fjögur næsta vetur. Unnið hefur verið að þessu verkefni í samvinnu Kristsnesspítala - endurhæfingardeildar SAk, og HSN og hlaut það stuðning heilbrigðisráðherra.
Lesa meira