Sýnatökutími á Akureyri breytist frá og með 1. Júní 2021

Opnunartími í sýnatökum á Akureyri breytist 1. Júní 2021 og verður framvegis frá kl 9-11 alla daga vikunnar og um helgar, og fara fram í Strandgötu 31, bakhús hjá Hrímlandi á móti Átaki.

Hægt er að bóka sýnatöku vegna ferðalaga erlendis á travel.covid.is og einkennasýnatökur er hægt að bóka á heilsuvera.is