Fréttir

Árleg bólusetning gegn inflúensu 2020

Árleg inflúensubólusetning hefst í október á heilsugæslustöðvum HSN. Áætlað er að bóluefni komi til landsins í byrjun október en nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir. Nánara fyrirkomulag og tímapantanir mun verða auglýst á hverri stöð fyrir sig m.a. á undirsíðu hverrar stöðvar.
Lesa meira

Einkennasýnatökur og skimanir á Heilsugæslunni á Akureyri

Lesa meira

Skjólstæðingar mæti með grímu á heilsugæsluna

Vegna fjölgunar smita í samfélaginu eru skjólstæðingar sem mæta á heilsugæslur HSN beðnir um að vera með grímu við komu á heilsugæsluna og hafa hana á sér bæði í biðstofu og annarsstaðar innan stofnunarinnar.
Lesa meira

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands – Rekstur ársins 2019 í jafnvægi

- Jafnvægi í rekstri. Tæplega 64 milljóna króna halli fjármagnaður með rekstrarafgangi ársins 2018 - Undirbúningur að byggingu tveggja nýrra heilsugæslustöðva á Akureyri á áætlun – áætluð lok 2023 - Aukin sálfræðiþjónusta og geðheilsuteymi sett á fót
Lesa meira

Ársfundur HSN haldinn í fjarfundi 10. september

Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) frá og með næstu áramótum.
Lesa meira

Samstarf um velferðartækni í heimahjúkrun og heimaþjónustu

Lesa meira

Starfsemi seinni landamæraskimunar á Akureyri færð frá heilsugæslu niður á Strandgötu 31

Undanfarið hefur starfsfólk HSN á Akureyri sinnt landamæraskimun á Akureyrarflugvelli vegna komu minni einkaflugvéla að utan. Starfsfólk hefur að auki sinnt seinni landamæraskimun fyrir Norðurland frá heilsugæslustöðinni, en fjöldi þeirra sem mæta í seinni skimun hefur farið vaxandi dag frá degi. Nú er staðan orðin sú að vegna umfangs og fjölda skimana, hefur starfsemi seinni skimunar verið flutt í annað húsnæði að Strandgötu 31.
Lesa meira

Seinni landamæraskimun á COVID-19 hjá HSN Akureyri - Second COVID-19 test - English below

Lesa meira

Uppfærðar reglur um heimsóknir á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Ákveðið hefur verið að takmarka enn frekar þann fjölda gesta sem kemur inn á hjúkrunar- og sjúkradeildir HSN á hverjum tíma þannig að aðeins einum nánasta aðstandanda er heimilt að koma í heimsókn til íbúa einu sinni á dag.
Lesa meira