Fréttir

Heimsóknir á hjúkrunar- og sjúkradeildir HSN

Lesa meira

Höldum áfram að fara varlega

Lesa meira

Skerðing á þjónustu HSN ef af fyrirhuguðu verkfalli hjúkrunarfræðinga verður

Boðað hefur verið til ótímabundins verkfalls félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) sem starfa á kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Verkfallið mun að óbreyttu hefjast kl. 08:00 mánudaginn 22. júní 2020 og vara fram til þess tíma er samkomulag um kjarasamning hefur náðst milli aðila.
Lesa meira

Frjóofnæmi - hvað er til ráða

Nú er sá tími ársins sem margir eru farnir að finna fyrir frjóofnæmi, en allt að þriðjungur þjóðarinnar finnur fyrir einhverjum einkennum. Frjóofnæmi telst ekki vera alvarlegur sjúkdómur en óþægindi geta verið töluverð en með réttri meðhöndlun er hægt að halda einkennum í skefjum. Á heimasíðu Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins er fín grein „Nokkur ráð við frjóofnæmi“ eftir Rögnu Sif Árnadóttur sérnámslækni. Einnig hafa Astma- og ofnæmissamtökin gefið út bækling „Frjóofnæmi“ um þetta málefni, að auki eru ýmsar gagnlegar upplýsingar á heimasíðu þeirra ao.is .
Lesa meira

Verulegar tilslakanir á heimsóknartakmörkunum á hjúkrunar- og sjúkradeildum frá 2. júní

Undanfarnar vikur hafa tilslakanir á heimsóknartakmörkunum gengið vel og smit í samfélaginu haldið áfram að vera fá. Í ljósi þess, ásamt því að samkomubanni hefur að mestu verið aflétt í samfélaginu hefur verið tekin ákvörðun að gera verulegar tilslakanir á heimsóknartakmörkunum á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN frá og með 2. júní 2020. Ekki verða lengur takmarkanir á fjölda heimsókna.
Lesa meira

Næringarútreiknaðir hádegisverðarmatseðlar HSN aðgengilegir á heimasíðu.

Hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur síðast liðin ár farið fram mikil og góð vinna Eldhúshóps HSN við að skapa sinn sameiginlega 7-vikna viðmiðsmatseðil fyrir öll fjögur sjúkrahúseldhúsin. Nú stendur yfir vinna við innsetningu uppskrifta og matseðla inn í rafrænt kerfi, sem býður m.a. upp á að eldhúsin samræmi hráefnisnotkun málsverða og að málsverðir séu næringarútreiknaðir og þannig hægt að samræma almenna sjúkrahúsfæðið við ráðleggingar Embætti Landlæknis um mataræði og næringarefni.
Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknartakmörkunum á hjúkrunar- og sjúkradeildum frá 18. maí

Leyfilegur fjöldi heimsókna verður aukinn í skrefum út maí og stefnt að enn frekari tilslökunum þann 2. júní nk. ef allt gengur vel.
Lesa meira

Skipulag á starfsemi HSN frá 18. maí

Lesa meira

Upplýsingar frá Heilsugæslunni á Akureyri

Lesa meira

Sálfélagsleg þjónusta HSN

Lesa meira