Breyting á læknamóttöku á Kópaskeri 16. maí

Læknamóttaka sem vera átti á heilsugæslustöðinni Kópaskeri þriðjudaginn 16. maí, verður flutt til Raufarhafnar af tæknilegum ástæðum, einnig móttaka hjúkrunarfræðings og rannsóknir.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa skjólstæðingum HSN.