Breytt staðsetning á sýnatökum vegna Covid 19 á Akureyri

Sýnatökur vegna Covid 19 á Akureyri flytja mánudaginn 27. Júní.

Við slökkvistöðina á Akureyri, Árstíg 2 verður gámur með bílalúgu þar sem sýnatökur munu fara fram.  

Mánudaginn 27. júní verður opið frá kl. 10:30-11:30 en frá og með þriðjudeginum 28. júní verður opnunartími frá kl. 9-10.


Þegar komið er á staðinn er fylgt keilum og merkingum sem leiða í átt að gám þar sem sýnatökur fara fram. 

 

Panta þarf sýnatöku á Heilsuvera.is. Einnig er hægt að hafa samband við Heilsugæslustöðina á Akureyri í síma 432 4600.