Nýjung fyrir notendur Heilsuveru

Nú geta allir sem eru í sóttkví eða einangrun heima:

1) Sótt um vottorð vegna COVID-19
2) Skráð tilkynningu um sóttkví í Heilsuveru