Rýmri opnunartími í PCR sýnatökur á morgun 8. oktober

Rýmri opnunartími í PCR sýnatökur á morgun 8. oktober
 
Vegna mikils óvenju mikils álags í sýnatökum hjá HSN hefur verið ákveðið að rýmka opnunartímann í Strandgötunni á morgun 8. október.
 
Að jafnaði er opið í PCR próf frá kl: 9:00-11:00 og hraðpróf frá kl: 11:15-14:00.
 
En á morgun verður starfsfólk mætt kl: 08:15 og opið verður til kl: 15:00 í PCR próf.
 
Ef fjöldi sýna verður áfram mikill næstu daga verður opnunartími endurmetinn.