Til barnshafandi kvenna frá ljósmæðrum í mæðravernd

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu er hér með góðar upplýsingar til barnshafandi kvenna.
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu er hér með góðar upplýsingar til barnshafandi kvenna.

Margt er enn óljóst hvað varðar hegðun, smit og sýkingaáhrif Covid-19.  

COVID-19 virðist ekki leggjast sérstaklega á barnshafandi konur eða nýfædd börn.
Það sem nú er vitað um veiruna og áhrif á barnshafandi konur er að veiran getur leitt til öndunarfærasýkingar hjá móður en berst ekki til fósturs.
Veiran leiðir ekki til fósturláta svo vitað sé eða smitar fóstur á meðgöngu.   Vinsamlegast lesið meira HÉR.