Fréttir

Yfirhjúkrunarfræðingur á sjúkrasviði á Húsavík

Kristín Thorberg hefur verið ráðin yfirhjúkrunarfræðingur á sjúkrasviði á Húsavík frá og með 1. des 2015.
Lesa meira

Nýtt vaktsímanúmer er 1700

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur skrifað undir samning við Sjúkratryggingar Íslands um að sjá um símsvörun í vaktsímanúmerið 1700 á dagvinnutíma en það er Læknavaktin í Kópavogi sem svarar í númerið utan dagvinnutíma.
Lesa meira

Nýjir verkefnastjórar á HSN

Á dögunum voru ráðnir tveir nýjir verkefnastjórar til starfa á HSN Húsavík.
Lesa meira

Ný heilsugæslustöð rís í Mývatnssveit

Þann 27. júlí var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri heilsugæslustöð í Mývatnssveit sem áætlað er að taka í notkun í febrúar á næsta ári.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ráðið til sín tvo sérfræðinga í heimilislækningum

Nú í júlí réði HSN tvo nýja sérfræðinga í heimilislækningum á Heilsugæsluna á Akureyri (HAK), þær Björgu Ólafsdóttur og Sólveigu Pétursdóttur.
Lesa meira

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 19. júní

Föstudaginn 19. júní næstkomandi er 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengi kvenna. Við hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands ætlum að halda upp á þessi merku tímamót í sögu réttindabaráttu kvenna með því að bjóða inniliggjandi sjúklingum og starfsfólki upp á hátíðarkaffi þennan dag.
Lesa meira

Verkfall hjúkrunarfræðinga - uppfært 1. júní 2015

Ótímabundið verkfall hjúkrunarfræðinga hófst 27. maí. Áhrif ótímabundins verkfalls hjúkunarfræðinga á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Lesa meira

Nýtt blöðruspeglunartæki á Sauðárkróki

Í apríl var tekið í notkun fullkomið blöðru-speglunartæki á Sauðárkróki. Á myndinni er Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir ásamt Steinunni Ólafsdóttur, skurðhjúkrunarfræðingi og Jóhönnu Sveinsdóttur, sjúkraliða við nýja tækið.
Lesa meira

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Drangey

Þann 7. mars afhenti Kiwanisklúbburinn Drangey Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki að gjöf speglunartæki en um er að ræða alhliða speglunartæki bæði fyrir maga og ristil en þessi tæki munu vera ein fullkomnustu sinnar tegundar á landinu.
Lesa meira