Fréttir

Inflúensubólusetning

Bólusetningar eru að hefjast á starfsstöðvum HSN þar sem inflúensan er óvenju snemma á ferðinni í ár.
Lesa meira

Hópslysaæfing í Aðaldal

Almannavarnir Þingeyinga fjölga viðbragðsáætlunum í umdæmi sínu
Lesa meira

Nýr sjúkrabíll á Húsavík

Mercedes Benz Sprinter sjúkrabifreið bættist við bílakost sjúkraflutninga á Húsavík.
Lesa meira

Ný heilsugæslustöð opnuð í Mývatnssveit

Þann 10. ágúst sl. var formlega opnuð ný heilsugæslustöð í Mývatnssveit af Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra. Um er að ræða nýja 240 fermetra stöð með bílaskýli sem byggð er eftir teikningu Björns Kristleifssonar arkitekts.
Lesa meira

Ráðið í tvær sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun á HSN

Á þessu ári fékk Heilbrigðisstofnun Norðurlands fjármagn frá velferðarráðuneytinu til að ráða hjúkrunarfræðinga í tvær sérnámstöður í heilsugæsluhjúkrun. Markmiðið með stöðunum er að efla hæfni hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu, styrkja þverfaglega teymisvinnu og framþróun og efla heilsugæsluna almennt. Þeir hjúkrunarfræðingar sem fengu stöðurnar að þessu sinni eru Anna Kristrún Sigmarsdóttir og Sif Bjarklind Ólafsdóttir og hefst nám þeirra núna í ágúst.
Lesa meira

Hjartavernd Norðurlands gefur Heilsugæslustöðinni á Akureyri veglega gjöf

Hjartavernd gefur Heilsugæslustöðinni á Akureyri hjartastuðtæki
Lesa meira

Viðbragðsáætlanir Húsavíkur og Blönduóss

Almannavarnir ríkisins samþykkja viðbragðsáætlanir Blönduóss og Húsavíkur
Lesa meira

Nýr sjúkrabíll á Þórshöfn

Ný sjúkrabiðfreið var nýlega tekin í notkun á Þórshöfn. Sjúkraflutningamenn á Þórshöfn fagna þeirri bættu vinnuaðstöðu sem fylgir þessari endurnýjun.
Lesa meira

Yfirsálfræðingur ráðinn til starfa hjá HSN

Pétur Maack Þorsteinsson tekur við stöðu yfirsálfræðings hjá HSN
Lesa meira

Styrkur til gæðaverkefnis frá velferðarráðuneytinu

Elín Arnardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslusviðs HSN í Fjallabyggð hlýtur rannsóknarstyrk.
Lesa meira