Fréttir

Velunnarar styrkja Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki

Oddfellowstúkan Sif á Sauðárkróki og Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási afhenda veglegar gjafir
Lesa meira

Sigurvegari í Mottumars keppninni dreginn út

Kristín Magnadóttir hætti að reykja eftir 50 ár
Lesa meira

Heilbrigðisþjónusta í Fjallabyggð

Undirskriftalisti íbúa og bókun sveitarstjórnar í Fjallabyggð varðandi sjúkraflutningavakt á Ólafsfirði
Lesa meira

Breyting á læknamóttöku á Kópaskeri 16. maí

Af tæknilegum ástæðum verður læknamóttaka sem vera átti á Kópaskeri þann 16. maí flutt til Raufarhafnar á heilsugæslustöðina þar.
Lesa meira

Þjónustukönnun heilsugæslunnar á Akureyri er lokið

Þjónustukönnun heilsugæslunnar á Akureyri er lokið og HSN þakkar þátttökuna. Skoðanir ykkar skipta máli - vinsamlegast takið þátt í þjónustukönnun
Lesa meira

Sjúkrabifreiðin á Þórshöfn fær veglega gjöf

Myndarlegt framlag frá Kvenfélaginu Hvöt á Þórshöfn, til kaupa á búnaði í sjúkrabílinn.
Lesa meira

Breytingar á sjúkraflutningum í Fjallabyggð.

Framkvæmdastjórn HSN hefur komist að þeirri niðurstöðu að leggja af sjúkrabílavakt á Ólafsfirði en að sjúkrabíllinn verði áfram staðsettur þar og væri tiltækur ef aðstæður krefðust. Tryggja þarf viðbragð þar við bráðum uppákomum og er stefnt að því að mynda hóp vettvangsliða í samstarfi við slökkvilið og/eða björgunarsveit til að sinna fyrsta viðbragði áður en sjúkrabíll kæmi frá Siglufirði eða í undantekningartilfellum frá Dalvík.
Lesa meira

Góðar gjafir á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki

Ný sjúkrarúm tekin í notkun á HSN- Sauðárkróki
Lesa meira

Afmælishátíð hjá HSN á Húsavík

Læknamiðstöðin 50 ára og Gamla sjúkrahúsið 80 ára - tímamótum fagnað á Húsavík.
Lesa meira

Nýr stofnanasamningur milli HSN og Öldunnar stéttarfélags, Einingar-Iðju, Framsýnar stéttarfélags og Stéttarfélagsins Samstöðu

Sami samningur við fjögur stéttarfélög
Lesa meira