Fréttir

Sjálfvirkt hjartahnoðtæki í sjúkrabíl HSN á Þórshöfn

Sjúkraflutningamenn á Þórshöfn áttu frumkvæði að söfnunarátaki til kaupa á nýju hjartahnoðtæki í sjúkrabílinn og segja það mikilvægt öryggistæki.
Lesa meira

Safnað fyrir hjartaþolprófstæki

Á starfsstöð HSN á Húsavík hafa um langt skeið verið framkvæmd hjartaþolpróf. Frá árinu 2004 hefur verið notað tæki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveðandi, Styrktarfélag HÞ o.fl. söfnuðu fyrir og gáfu eftir góða söfnun. Nú er svo komið að það tæki er ónýtt orðið og komin þörf á endurnýjun þess. Tækið hefur gagnast Þingeyingum vel þessi ár en rík þörf er á að geta metið brjóstverki að nokkru leyti áfram í heimabyggð og eins gagnast það fyrir mat í HL leikfimi. Því leitum við liðsinnis ykkar Þingeyingar góðir enn á ný til endurnýjunar á mikilvægum búnaði.
Lesa meira

Þing Félags íslenskra lyflækna

Lyflækningar framtíðarinnar
Lesa meira

Læknum fjölgað við Heilsugæsluna á Akureyri

Fjórir nýir læknar komnir til starfa á Akureyri
Lesa meira

Afkoma HSN í jafnvægi

Fyrsti ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands var haldinn í Hofi þann 27. september 2016
Lesa meira

Ársskýrsla HSN 2015 er komin út.

Lesa meira

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri þann 27. september
Lesa meira

Inflúensubólusetning

Bólusetningar eru að hefjast á starfsstöðvum HSN þar sem inflúensan er óvenju snemma á ferðinni í ár.
Lesa meira

Hópslysaæfing í Aðaldal

Almannavarnir Þingeyinga fjölga viðbragðsáætlunum í umdæmi sínu
Lesa meira

Nýr sjúkrabíll á Húsavík

Mercedes Benz Sprinter sjúkrabifreið bættist við bílakost sjúkraflutninga á Húsavík.
Lesa meira