Fréttir

Ný aðstaða heimahjúkrunar á Akureyri

Starfsfólk Heimahjúkrunar og Heilsueflandi heimsókna HSN á Akureyri, ásamt starfsfólki Færni- og heilsumatsnefndar hefur nú flutt starfsemi sína á 3. hæð Dagshússins svonefnda, í Strandgötu 29.
Lesa meira

Nýtt húsnæði fyrir starfsfólk Heimahjúkrunar HSN, Akureyri

Góð aðstaða á Strandgötu 29
Lesa meira

Samningur um sjúkraflutninga á starfssvæði HSN í Skagafirði undirritaður

Lesa meira

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Tannlækningar eru nú gjaldfrjálsar utan 2.500 kr. árlegs komugjalds fyrir eftirfarandi hópa: 3 ára börn, þ.e. frá 3 ára afmælisdegi að 4 ára afmælisdegi. • Börn á aldrinum 6 til og með 17 ára. • Börn í bráðavanda sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður. Tilvísun þarf að berast tannlækni frá heilsugæslu, barnaverndar- eða félagsmálayfirvöldum og skilyrði að Sjúkratryggingar Íslands hafi samþykkt umsókn frá tannlækni á grundvelli tilvísunar
Lesa meira

HSN rekin með afgangi fyrstu 8 mánuði ársins.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands varð til við samruna sex heilbrigðisstofnana 1. október 2014 og er nú á sínu fyrsta starfsári. Rekstur stofnunarinnar hefur gengið vel fyrstu átta mánuði þessa árs og er stofnunin rekin með afgangi. Er það sérstaklega ánægjulegt í ljósi þess að samanlagður halli allra stofnanna sem sameinuðust í Heilbrigðisstofnun Norðurlands nam 79 milljónum á árinu 2014.
Lesa meira

Verkfall sjúkraliða og félagsmanna í SFR stéttarfélagi

Verkfall sjúkraliða í sjúkraliðafélagi Íslands og félagsmanna í SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu hófst á miðnætti
Lesa meira

Yfirhjúkrunarfræðingur á sjúkrasviði á Húsavík

Kristín Thorberg hefur verið ráðin yfirhjúkrunarfræðingur á sjúkrasviði á Húsavík frá og með 1. des 2015.
Lesa meira

Nýtt vaktsímanúmer er 1700

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur skrifað undir samning við Sjúkratryggingar Íslands um að sjá um símsvörun í vaktsímanúmerið 1700 á dagvinnutíma en það er Læknavaktin í Kópavogi sem svarar í númerið utan dagvinnutíma.
Lesa meira

Nýjir verkefnastjórar á HSN

Á dögunum voru ráðnir tveir nýjir verkefnastjórar til starfa á HSN Húsavík.
Lesa meira

Ný heilsugæslustöð rís í Mývatnssveit

Þann 27. júlí var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri heilsugæslustöð í Mývatnssveit sem áætlað er að taka í notkun í febrúar á næsta ári.
Lesa meira