Fréttir

Nýtt blöðruspeglunartæki á Sauðárkróki

Í apríl var tekið í notkun fullkomið blöðru-speglunartæki á Sauðárkróki. Á myndinni er Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir ásamt Steinunni Ólafsdóttur, skurðhjúkrunarfræðingi og Jóhönnu Sveinsdóttur, sjúkraliða við nýja tækið.
Lesa meira

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Drangey

Þann 7. mars afhenti Kiwanisklúbburinn Drangey Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki að gjöf speglunartæki en um er að ræða alhliða speglunartæki bæði fyrir maga og ristil en þessi tæki munu vera ein fullkomnustu sinnar tegundar á landinu.
Lesa meira