Fréttir

Símaþjónusta aukin og símatímum lækna fjölgað

Lesa meira

Mætum Covid-19 með skynsemi að leiðarljósi

05.03.2020 Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að ræða um Covid-19 en látum okkur hafa það. Þessi veirusjúkdómur sem SARS-CoV-2 veiran veldur, hefur valdið miklum usla mjög víða.
Lesa meira

Útgáfa vinnuveitenda- og skólavottorða

Lesa meira

Lungnabólgubóluefni búið

Bóluefni gegn lungnabólgu er búið á flestum heilsugæslustöðvunum okkar vegna mikillar eftirspurnar síðustu daga. Það er ekki fáanlegt hjá birgjum okkar og er ekki væntanlegt fyrr til landsins fyrr en í lok marsmánaðar.
Lesa meira

Lokað fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir HSN

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands hefur tekið þá ákvörðun að loka sjúkra- og hjúkrunardeildum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars þar til annað verður formlega tilkynnt.
Lesa meira

Kórónaveiran Covid-19

Ef þú finnur einkenni eða óttast smit skaltu hringja í síma 1700. Hringið - Ekki mæta.
Lesa meira

Höfðingleg gjöf til Húsavíkur

Afrakstur nytjamarkaðar gefinn Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga á Húsavík
Lesa meira

Gjafir frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Mánudaginn 26. ágúst 2019 var formleg móttaka á höfðinglegum gjöfum sem HSN Sauðárkróki hefur fengið frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási á tímabilinu janúar til ágúst 2019. Heildarverð gjafanna er 10.717.099 m.vsk. Í stjórn Minningarsjóðsins eru þau Örn Ragnarsson formaður, Ásta Ólöf Jónsdóttir gjaldkeri og Elín H. Sæmundardóttir ritari. Auk þeirra mættu Engilráð M. Sigurðardóttir fyrrverandi gjaldkeri og Björg Baldursdóttir formaður Sambands Skagfirskra kvenna (SSK). Herdís Klausen yfirhjúkrunarfræðingur veitti gjöfunum viðtöku fyrir hönd HSN.
Lesa meira

Framsýn gefur tvær milljónir til tækjakaupa

Framsýn stéttarfélag hefur ákveðið að færa Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga á Húsavík tvær milljónir króna til tækjakaupa til minningar um Kristján Ásgeirsson fyrrverandi formann Verkalýðsfélags Húsavíkur, nú Framsýnar stéttarfélag.
Lesa meira

Hvetur nýútskrifaða lækna til að koma til starfa á landsbyggðinni

Skemmtilegt viðtal var við Unnstein Júlíusson yfirlækni hjá HSN á Húsavík í morgunútvarpi Rásar 2, mánudaginn 8. júlí þar sem hann fer yfir kosti þess að búa og starfa á landsbyggðinni.
Lesa meira