Fréttir

Teymisstjóri geðheilsuteymis

Sofia Birgitta Krantz hefur verið ráðin í nýtt starf teymisstjóra geðheilsuteymis fyrir Norðurland
Lesa meira

Svavar H. Viðarsson ráðinn persónuverndarfulltrúi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Svavar H. Viðarsson, persónuverndarfulltrúi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, mun sjá um málefni tengd persónuverndarstefnu stofnunarinnar
Lesa meira

Mislingabólusetning

Nú þegar þrjár vikur eru liðnar frá síðasta hugsanlega mislingasmiti telur sóttvarnarlæknir að líklegast hafi tekist að stöðva faraldurinn og er bólusetningum forgangshópa að mestu lokið
Lesa meira

Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun

Lausar eru til umsóknar ellefu sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Sérnám í heilsugæsluhjúkrun er í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið samanstendur af fræðilegu námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöð hjá HH, HSN, HSU, HSA eða HSS undir handleiðslu lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2019.
Lesa meira

Félag lífeindafræðinga og HSN undirrituðu stofnanasamning þann 14. mars 2019

Samningsaðilar ánægðir með að nýr stofnanasamningur er í höfn
Lesa meira

Bólusetning gegn mislingum á Akureyri

Heilsugæslustöðin á Akureyri (HSN-Akureyri) mun í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða öllum óbólusettum börnum, eldri en 12 mánaða (ekki 6-12 mánaða), upp á bólusetningu á laugardag 16.mars 2019.
Lesa meira

Vinnsla er hafin við dreifingu bóluefnis um landið. Ekki hafa greinst ný tilfelli

Á fundi sóttvarnalæknis í morgun, fimmtudaginn 14.3.2019 kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Samtals hafa 6 tilfelli verið greind á undanförnum vikum
Lesa meira

Upplýsingar um mislinga

Getið þið athugað hvort ég sé bólusett/ur við mislingum? Og hvort ég sé með eina eða tvær bólusetningar? Þetta eru algengustu spurningarnar sem við fáum þessa dagana og stutta svarið er NEI. 
Lesa meira

Mislingar - ráðstafanir á Íslandi

Ef einstaklingar telja sig eða börn sín geta verið veik af mislingum, á að hringja í síma 1700 eða á heilsugæslustöð. Ekki koma beint á heilsugæslustöðvar eða sjúkrahús.
Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri fjármála og stoðþjónustu.

Þórhallur Harðarson mun taka við stöðu framkvæmdastjóra fjármála- og stoðþjónustu HSN sem losnaði nýlega. Þórhallur hefur verið mannauðsstjóri HSN frá janúar 2015 og þekkir því starfsemi HSN vel.
Lesa meira