Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri fjármála og stoðþjónustu.

Þórhallur Harðarson mun taka við stöðu framkvæmdastjóra fjármála- og stoðþjónustu HSN sem losnaði nýlega. Þórhallur hefur verið mannauðsstjóri HSN frá janúar 2015 og þekkir því starfsemi HSN vel.
Lesa meira

Fyrirlestrar á læknadögum

Á nýliðnum Læknadögum sögðu þeir Ásgeir Böðvarsson yfirlæknir HSN á Húsavík og Jón Erling Stefánsson læknanemi frá rannsóknarniðurstöðum og reynslu af ristilskimun 55 ára einstaklinga á Húsavík og Sauðárkróki.
Lesa meira

Samkomulag um vettvangslið á Skagaströnd

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Björgunarsveitin Strönd hafa gengið frá samkomulagi um uppsetningu vettvangsliðs á Skagaströnd. Samkomulagið gengur út á samstarf um þjálfun og tækjabúnað vettvangsliðs á vegum Björgunarsveitarinnar.
Lesa meira

Samningur um sjúkraflutninga í Skagafirði undirritaður

Lesa meira

Rafrænar undirritanir ráðningarsamninga

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur tekið í notkun rafrænar undirritanir á ráðningarsamningum og þannig minnkað pappírsnotkun og kostnað við að senda samningana á milli starfsstöðva, bæði fjárhagslegan og umhverfislegan.
Lesa meira

Stefnumótun og framtíðarsýn HSN

Vinna við stefnumótun Heilbrigðisstofnunar Norðurlands stendur nú yfir undir styrkri leiðsögn Guðrúnar Ragnarsdóttur, ráðgjafa hjá Strategíu, þar sem framtíðarsýn HSN til 2025 og áherslur næstu þriggja ára verða skilgreindar.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands stígur grænu skrefin

Lesa meira

Heilsugæsluþjónusta á Akureyri mun færast í tvær starfsstöðvar

Stórum áfanga er náð í málefnum heilsugæslunnar á Akureyri en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gert verði ráð fyrir tveimur starfsstöðvum heilsugæslu í Akureyrarbæ, auglýst verði eftir húsnæði fyrir stöðvarnar í byrjun næsta árs.
Lesa meira

Efling heimahjúkrunar með 130 milljóna viðbótarframlagi

Auknir fjármunir til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira

Aukin þjónusta með opnun endurhæfingarrýma á Sauðárkróki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að koma á fót aðstöðu með allt að fjórum rýmum til almennrar endurhæfingar við starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki.
Lesa meira