Fréttir

Kynslóðaskipti á rannsóknardeild Sjúkrahússins á Húsavík

Barnabarnið leysir af hólmi ömmu sína sem staðið hafði vaktina á rannsókn í rúma hálfa öld
Lesa meira

Kvennafrí 24. október 2018 - Heilbrigðisstofnun Norðurlands styður baráttu kvenna

„Breytum ekki konum - Breytum samfélaginu.“
Lesa meira

Árleg bólusetning gegn inflúensu

Inflúensubólusetning er hafin á heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands.
Lesa meira

Breyting á fyrirkomulagi vaktþjónustu heimilislækna hjá heilsugæslunni á Akureyri

Opin vaktþjónusta heimilislækna mun færast frá Sjúkrahúsinu á Akureyri yfir á heilsugæsluna sem er í Hafnarstræti 99, frá og með 24. september
Lesa meira

Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri þann 20. september

Fundurinn er öllum opinn.
Lesa meira

Nýr mannauðssstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Bryndís Lilja Hallsdóttir hefur verið ráðin í stöðu mannauðsstjóra hjá HSN og hefur hún störf þann 1. janúar.
Lesa meira

Íslenskir iðjuþjálfarar á ráðstefnu í Höfðaborg

Deborah Júlía Robinson iðjuþjálfari sótti ráðstefnu iðjuþjálfara í Höfðaborg í Suður-Afríku og hélt þar erindi.
Lesa meira

Ný hugmyndafræði í starfsemi á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN og Hvamms

Hugmyndafræðin ber heitið Þjónandi leiðsögn
Lesa meira

Samsæti á HSN Sauðárkróki í minningu látinnar velgjörðarkonu

Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki buðu til kaffisamsætis en tilefnið var að minnast Guðlaugar Arngrímsdóttur frá Skagafirði
Lesa meira

Öflugur stuðningsaðili á Sauðárkróki

Ný sjónvarpstæki koma sér vel á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki
Lesa meira