Fréttir

Viðbragðsáætlanir Húsavíkur og Blönduóss

Almannavarnir ríkisins samþykkja viðbragðsáætlanir Blönduóss og Húsavíkur
Lesa meira

Nýr sjúkrabíll á Þórshöfn

Ný sjúkrabiðfreið var nýlega tekin í notkun á Þórshöfn. Sjúkraflutningamenn á Þórshöfn fagna þeirri bættu vinnuaðstöðu sem fylgir þessari endurnýjun.
Lesa meira

Yfirsálfræðingur ráðinn til starfa hjá HSN

Pétur Maack Þorsteinsson tekur við stöðu yfirsálfræðings hjá HSN
Lesa meira

Styrkur til gæðaverkefnis frá velferðarráðuneytinu

Elín Arnardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslusviðs HSN í Fjallabyggð hlýtur rannsóknarstyrk.
Lesa meira

Ný aðstaða heimahjúkrunar á Akureyri

Starfsfólk Heimahjúkrunar og Heilsueflandi heimsókna HSN á Akureyri, ásamt starfsfólki Færni- og heilsumatsnefndar hefur nú flutt starfsemi sína á 3. hæð Dagshússins svonefnda, í Strandgötu 29.
Lesa meira

Nýtt húsnæði fyrir starfsfólk Heimahjúkrunar HSN, Akureyri

Góð aðstaða á Strandgötu 29
Lesa meira

Samningur um sjúkraflutninga á starfssvæði HSN í Skagafirði undirritaður

Lesa meira

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Tannlækningar eru nú gjaldfrjálsar utan 2.500 kr. árlegs komugjalds fyrir eftirfarandi hópa: 3 ára börn, þ.e. frá 3 ára afmælisdegi að 4 ára afmælisdegi. • Börn á aldrinum 6 til og með 17 ára. • Börn í bráðavanda sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður. Tilvísun þarf að berast tannlækni frá heilsugæslu, barnaverndar- eða félagsmálayfirvöldum og skilyrði að Sjúkratryggingar Íslands hafi samþykkt umsókn frá tannlækni á grundvelli tilvísunar
Lesa meira

HSN rekin með afgangi fyrstu 8 mánuði ársins.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands varð til við samruna sex heilbrigðisstofnana 1. október 2014 og er nú á sínu fyrsta starfsári. Rekstur stofnunarinnar hefur gengið vel fyrstu átta mánuði þessa árs og er stofnunin rekin með afgangi. Er það sérstaklega ánægjulegt í ljósi þess að samanlagður halli allra stofnanna sem sameinuðust í Heilbrigðisstofnun Norðurlands nam 79 milljónum á árinu 2014.
Lesa meira

Verkfall sjúkraliða og félagsmanna í SFR stéttarfélagi

Verkfall sjúkraliða í sjúkraliðafélagi Íslands og félagsmanna í SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu hófst á miðnætti
Lesa meira