Þjónusta heimahjúkrunar

Það er dýrmætt að geta verið heima þrátt fyrir veikindi eða heilsubrest.

Hér segir Íris Björk Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur, okkur frá fjölbreyttri starfsemi heimahjúkrunar HSN sem veitir sérhæfða hjúkrunarþjónustu á heimilum á Norðurlandi.

Frekari upplýsingar um heimahjúkrun má finna hér.