Heilsuvernd grunnskólabarna

Starf skólahjúkrunarfræðinga hjá HSN er mjög fjölbreytt, allt frá fræðslu og reglubundnum heilsuskoðunum til sálgæslu og áfallahjálpar.

Rannveig Elíasdóttir og Þorgerður Hauksdóttir lýsa hér starfi Skólahjúkrunarfræðinga á Norðurlandi frá degi til dags.

Kynntu þér heilsuvernd grunnskólabarna betur hér.