Kvennafrí 24. október 2018 - Heilbrigðisstofnun Norðurlands styður baráttu kvenna

"Breytum ekki konum - Breytum samfélaginu"

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hvetur konur til að til að mæta á samstöðufundi þar sem því verður við komið og/eða taka á táknrænan þátt í baráttu kvenna fyrir bættum kjörum undir slagorðinu „Breytum ekki konum, breytum samfélaginu.“