Málþing um öldrunarmál í Háskólanum á Akureyri

„Er gott að eldast á Norðurlandi / Akureyri“ er yfirskrift málþings um öldrunarmál sem verður haldið…
„Er gott að eldast á Norðurlandi / Akureyri“ er yfirskrift málþings um öldrunarmál sem verður haldið í hátíðarsal Háskólans á Akureyri 10. október.

„Er gott að eldast á Norðurlandi / Akureyri“ er yfirskrift málþings um öldrunarmál sem verður haldið í hátíðarsal Háskólans á Akureyri fimmtudaginn 10. október.
Málþingið er samstarfsverkefni Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Akureyrarbæjar, Sjúkrahússins á Akureyri, Öldrunarheimila Akureyrarbæjar og Háskólans á Akureyri og er það öllum opið. Sjá meðfylgjandi dagskrá:

Dagskrá