PCR sýnatökur á Húsavík dagana 09.10.21-10.10.21

PCR sýnatökur á Húsavík um næstu helgi.

Vegna aukinnar eftirspurnar verður opið í PCR sýnatökur á Húsavík laugardag 9.10 og sunnudag 10.10 kl. 10.30

Að jafnaði er opið í PCR sýnatökur á Húsavík alla daga virka daga kl. 10.30.

Opnunartími verður endurmetinn með hliðsjón af fjölda sýna dag hvern.