Sálfélagsleg þjónusta HSN

Sálfélagsleg þjónusta

Hjá HSN erum við mjög meðvituð um þunglyndi og kvíðavandamál meðal barna og unglinga og mikilvægi þess að þau fái aðstoð strax og læri leiðir til að vinna bug á vanlíðaninni.

Pétur Maack Þorsteinsson, yfirsálfræðingur hjá HSN, ræðir hér þau úrræði sem eru í boði fyrir þennan aldursflokk á Norðurlandi.

Frekari upplýsingar má finna hér.