Útgáfa vinnuveitenda- og skólavottorða

Mjög mikið álag er á starfsfólki Heilsugæslunnar vegna Covid-19 þessar vikurnar og ljóst er það verður eitthvað áfram.

Því eru vinnuveitendur og skólastjórnendur beðnir um að draga úr kröfum um að starfsfólk eða nemendur, þurfi að skila inn vinnuveitendavottorði eða skólavottorði vegna stuttra veikinda.