Fréttir

PCR ferðasýnatökur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands eru eingöngu á Akureyri. – Travel-PCR testing at Norðurland is only in Akureyri.

Frá mánudeginum 12. júlí verður eingöngu hægt að mæta í sýnatökur vegna ferða erlendis á Akureyri hjá HSN.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 28 og 29 – 13. til 23. júlí

Þann 13. júlí eða í viku 28 fáum við á HSN bóluefni sem notað verður til að klára allar seinni bólusetningar. Í viku 28 klárast bólusetningar að jafnaði fyrir utan nokkrar seinni bólusetningar.
Lesa meira

Nýr þjónustuaðili um þvottahúsaþjónustu HSN í Fjallabyggð

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) sendi verðfyrirspurn á fimm aðila vegna hreinsunar á öllum þvotti sem til fellur, þar á meðal hreinsunar á starfsmanna- og einkafatnaði vistmanna og öðrum tengdum þáttum í þvottarhúsþjónustu. Tveir aðilar skiluðu inn tilboði og var Grand þvottur með lægra tilboð.
Lesa meira

Sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19 á HSN frá 1. júlí 2021

Lesa meira

Bólusetningar í viku 27 – 5. júlí til 9. júlí

Þann 6. júlí eða í viku 27 fáum við á HSN um 2400 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Bólusetningar barna 12-15 ára án undirliggjandi sjúkdóma

Vegna fréttar sem birtist á vef Embættis landlæknis þann 28.6.2021 um bólusetningar barna vill HSN koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:
Lesa meira

Bólusetningar í viku 26 – 29. Júní til 3 júlí

Þann 29. júní eða í viku 26 fáum við á HSN um 4000 skammta af bóluefni. Dnia 29 czerwca lub inaczej w tygodniu 26 otrzymaja osrodki HSN 4000 dawek szczepienionek.
Lesa meira

Yfir 150 ára sjúkrasögu Norðlendinga safnað saman til varðveislu á Þjóðskjalasafni

Nú á dögunum var rúmlega 150 ára sjúkrasögu Norðlendinga send í heilu lagi á 22 vörubrettum til Þjóðskjalasafns Íslands til varanlegrar geymslu. Var gögnum safnað saman frá öllum eldri starfsstöðvum HSN sem spanna allt frá Blönduósi að Þórshöfn.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 25 – 22.-25. júní

Þann 22. júní eða í viku 25 fáum við á HSN rúmlega 6000 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 24 – 15.-18. júní

Þann 15. júní eða í viku 24 fáum við á HSN um 6400 skammta af bóluefni og er þetta stærsta sending af bóluefni sem við höfum fengið í einni sendingu.
Lesa meira