12.07.2019
Framsýn stéttarfélag hefur ákveðið að færa Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga á Húsavík tvær milljónir króna til tækjakaupa til minningar um Kristján Ásgeirsson fyrrverandi formann Verkalýðsfélags Húsavíkur, nú Framsýnar stéttarfélag.
Lesa meira
09.07.2019
Skemmtilegt viðtal var við Unnstein Júlíusson yfirlækni hjá HSN á Húsavík í morgunútvarpi Rásar 2, mánudaginn 8. júlí þar sem hann fer yfir kosti þess að búa og starfa á landsbyggðinni.
Lesa meira
03.07.2019
Störf yfirhjúkrunarfræðings svæðis og yfirhjúkrunarfræðings heilsugæslu á HSN Sauðárkróki voru auglýst laus til umsóknar þann 29. maí sl. Umsóknarfrestur rann út þann 20. júní sl.
Lesa meira
13.06.2019
Sóttvarnalæknir undirbýr nú að hefja almenna bólusetningu við hlaupabólu árið 2020. Hún verður í boði endurgjaldslaust fyrir öll börn fædd 1. janúar 2019 eða síðar.
Bóluefnið er ekki fáanlegt sem stendur en þeim sem nú þegar eru að bíða eftir því er bent á að tilkynnt verður hér á heimasíðu HSN þegar það kemur.
Lesa meira
06.06.2019
Sérnám í heilsugæsluhjúkrun er 60 eininga diplómanám og er samstarfsverkefni milli Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Háskólans á Akureyri og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Berglind Ragnarsdóttir og Kristey Þráinsdóttir hafa verið ráðnar í sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun við HSN frá hausti 2019. Þær eru báðar starfsmenn HSN Húsavík.
Lesa meira
05.06.2019
Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tímamót fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu.
Lesa meira
15.05.2019
Skorað var á HSN Sauðárkróki að taka þátt í Umhverfisdögum Skagafjarðar 2019 sem hefjast miðvikudaginn 15. maí og stofnunin skorast að sjálfsögðu ekki undan því.
Lesa meira
06.05.2019
Sameiginlegt málþing verður haldið á Degi hjúkrunar, sjá nánar í dagskrá.
Lesa meira
05.04.2019
Lionsklúbbur Sauðárkróks afhenti á dögunum endurhæfingardeild HSN – Sauðárkóki, Nustep T5xr fjölþjálfa ásamt fylgihlutum að verðmæti kr. 1.550.000,- að gjöf. Lionsfélagar fjölmenntu eftir fund upp á Sauðárhæð og inn í sal endurhæfingardeildar. Þar afhenti Alfreð Guðmundsson formaður tækið og sagði það vera von Lionsfélaga að fjölþjálfinn kæmi að góðum notum fyrir þá sem þyrftu að nýta sér endurhæfingaraðstöðuna.
Lesa meira
02.04.2019
Sofia Birgitta Krantz hefur verið ráðin í nýtt starf teymisstjóra geðheilsuteymis fyrir Norðurland
Lesa meira