21.09.2017
Stefnt er að því að byggja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri í stað núverandi húsnæðis heilsugæslunnar á Akureyri, sem staðsett er í miðbænum. Talið er æskilegt að byggja einnar hæðar hús og verði hvor eining um sig 1500 fermetrar að stærð. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins Nolta ehf. sem kynnt var á ársfundi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í dag. Gengið er út frá að núverandi húsnæði heilsugæslunnar á Akureyri verði selt í aðdraganda þess að starfsemin flytjist í tvær nýjar stöðvar en þjónusta og starfsemi verði sambærileg á báðum stöðum.
Lesa meira
21.09.2017
Allir einstaklingar eldri en 60 ára ættu að láta bólusetja sig.
Einnig öll börn og fullorðnir með langvinna hjarta-, lungna-, nýrna-, og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma.
Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.
Þungaðar konur
Einstaklingar sem tilheyra þessum hópum fá nú inflúensubóluefnið sér að kostnaðarlausu og greiða einungis komugjald við inflúensubólusetningu.
ATH! Lungnabólgubólusetningar einnig ráðlagðar einstaklingum eldri en 60 ára.
Lesa meira
11.09.2017
Heilbrigðisstofnun Norðurlands fær ágæta umsögn í skýrslu Embættis landlæknis
Lesa meira
06.07.2017
Góðum áfanga náð í sameiningu stofnanasamninga
Lesa meira
05.07.2017
Við bjóðum velkomnar hjúkrunarfræðingana Elínu Árdísi Björnsdóttur, Sauðárkróki og Matthildi Birgisdóttur, Blönduósi í sérnámsstöður heilsugæsluhjúkrunar við HSN árið 2017 til 2018.
Lesa meira
01.06.2017
Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga er öflugur bakhjarl í Þingeyjarsýslum
Lesa meira
26.05.2017
Oddfellowstúkan Sif á Sauðárkróki og Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási afhenda veglegar gjafir
Lesa meira
22.05.2017
Kristín Magnadóttir hætti að reykja eftir 50 ár
Lesa meira
19.05.2017
Undirskriftalisti íbúa og bókun sveitarstjórnar í Fjallabyggð varðandi sjúkraflutningavakt á Ólafsfirði
Lesa meira
15.05.2017
Af tæknilegum ástæðum verður læknamóttaka sem vera átti á Kópaskeri þann 16. maí flutt til Raufarhafnar á heilsugæslustöðina þar.
Lesa meira