28.04.2017
Þjónustukönnun heilsugæslunnar á Akureyri er lokið og HSN þakkar þátttökuna.
Skoðanir ykkar skipta máli - vinsamlegast takið þátt í þjónustukönnun
Lesa meira
16.04.2017
Myndarlegt framlag frá Kvenfélaginu Hvöt á Þórshöfn, til kaupa á búnaði í sjúkrabílinn.
Lesa meira
21.03.2017
Framkvæmdastjórn HSN hefur komist að þeirri niðurstöðu að leggja af sjúkrabílavakt á Ólafsfirði en að sjúkrabíllinn verði áfram staðsettur þar og væri tiltækur ef aðstæður krefðust. Tryggja þarf viðbragð þar við bráðum uppákomum og er stefnt að því að mynda hóp vettvangsliða í samstarfi við slökkvilið og/eða björgunarsveit til að sinna fyrsta viðbragði áður en sjúkrabíll kæmi frá Siglufirði eða í undantekningartilfellum frá Dalvík.
Lesa meira
15.03.2017
Ný sjúkrarúm tekin í notkun á HSN- Sauðárkróki
Lesa meira
05.01.2017
Læknamiðstöðin 50 ára og Gamla sjúkrahúsið 80 ára - tímamótum fagnað á Húsavík.
Lesa meira
07.12.2016
Sjúkraflutningamenn á Þórshöfn áttu frumkvæði að söfnunarátaki til kaupa á nýju hjartahnoðtæki í sjúkrabílinn og segja það mikilvægt öryggistæki.
Lesa meira
18.11.2016
Á starfsstöð HSN á Húsavík hafa um langt skeið verið framkvæmd hjartaþolpróf. Frá árinu 2004 hefur verið notað tæki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveðandi, Styrktarfélag HÞ o.fl. söfnuðu fyrir og gáfu eftir góða söfnun.
Nú er svo komið að það tæki er ónýtt orðið og komin þörf á endurnýjun þess. Tækið hefur gagnast Þingeyingum vel þessi ár en rík þörf er á að geta metið brjóstverki að nokkru leyti áfram í heimabyggð og eins gagnast það fyrir mat í HL leikfimi. Því leitum við liðsinnis ykkar Þingeyingar góðir enn á ný til endurnýjunar á mikilvægum búnaði.
Lesa meira
17.10.2016
Lyflækningar framtíðarinnar
Lesa meira
17.10.2016
Fjórir nýir læknar komnir til starfa á Akureyri
Lesa meira