Fréttir

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri þann 27. september
Lesa meira

Inflúensubólusetning á Sauðárkróki

Lesa meira

Inflúensubólusetning

Bólusetningar eru að hefjast á starfsstöðvum HSN þar sem inflúensan er óvenju snemma á ferðinni í ár.
Lesa meira

Hópslysaæfing í Aðaldal

Almannavarnir Þingeyinga fjölga viðbragðsáætlunum í umdæmi sínu
Lesa meira

Nýr sjúkrabíll á Húsavík

Mercedes Benz Sprinter sjúkrabifreið bættist við bílakost sjúkraflutninga á Húsavík.
Lesa meira

Nýr sjúkrabíll til Húsavíkur

Vel útbúin sjúkrabifreið komin á HSN Húsavík.
Lesa meira

Ný heilsugæslustöð opnuð í Mývatnssveit

Þann 10. ágúst sl. var formlega opnuð ný heilsugæslustöð í Mývatnssveit af Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra. Um er að ræða nýja 240 fermetra stöð með bílaskýli sem byggð er eftir teikningu Björns Kristleifssonar arkitekts.
Lesa meira

Ráðið í tvær sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun á HSN

Á þessu ári fékk Heilbrigðisstofnun Norðurlands fjármagn frá velferðarráðuneytinu til að ráða hjúkrunarfræðinga í tvær sérnámstöður í heilsugæsluhjúkrun. Markmiðið með stöðunum er að efla hæfni hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu, styrkja þverfaglega teymisvinnu og framþróun og efla heilsugæsluna almennt. Þeir hjúkrunarfræðingar sem fengu stöðurnar að þessu sinni eru Anna Kristrún Sigmarsdóttir og Sif Bjarklind Ólafsdóttir og hefst nám þeirra núna í ágúst.
Lesa meira

Gjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu á Dalvík

Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fékk á dögunum rausnarlega gjöf. Gjöfin sem um ræðir er hjartahnoðtæki og var afhent af Lionsklúbbnum Sunnu á Dalvík. Umrætt tæki verður staðsett í sjúkrabíl á Dalvík. Lionskonur hófu söfnun fyrir tækinu í byrjun árs og fengu hvarvetna góðar viðtökur, hvort sem leitað var til opinberra aðila eða einkafyrirtækja á Dalvík. Á myndinni má sjá þegar gjöfin var formlega afhent af Lionskonum. Það var teymi sjúkraflutningafólks á Dalvík sem tók við gjöfinni fyrir hönd HSN, ásamt Guðmundi Pálssyni yfirlækni. Á myndina vantar Guðmund Pálsson.
Lesa meira

Hjartavernd Norðurlands gefur Heilsugæslustöðinni á Akureyri veglega gjöf

Hjartavernd gefur Heilsugæslustöðinni á Akureyri hjartastuðtæki
Lesa meira