Fréttir

Ráðið í tvær sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun á HSN

Hildur Ósk Rúnarsdóttir og Rannveig Elíasdóttir hafa verið ráðnar í sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun við HSN frá hausti 2020. Þær eru báðar starfsmenn HSN Akureyri.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) frá og með næstu áramótum.
Lesa meira

Samstarf um velferðartækni í heimahjúkrun og heimaþjónustu

Lesa meira

Starfsemi seinni landamæraskimunar á Akureyri færð frá heilsugæslu niður á Strandgötu 31

Undanfarið hefur starfsfólk HSN á Akureyri sinnt landamæraskimun á Akureyrarflugvelli vegna komu minni einkaflugvéla að utan. Starfsfólk hefur að auki sinnt seinni landamæraskimun fyrir Norðurland frá heilsugæslustöðinni, en fjöldi þeirra sem mæta í seinni skimun hefur farið vaxandi dag frá degi. Nú er staðan orðin sú að vegna umfangs og fjölda skimana, hefur starfsemi seinni skimunar verið flutt í annað húsnæði að Strandgötu 31.
Lesa meira

Seinni landamæraskimun á COVID-19 hjá HSN Akureyri - Second COVID-19 test - English below

Lesa meira

Uppfærðar reglur um heimsóknir á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Ákveðið hefur verið að takmarka enn frekar þann fjölda gesta sem kemur inn á hjúkrunar- og sjúkradeildir HSN á hverjum tíma þannig að aðeins einum nánasta aðstandanda er heimilt að koma í heimsókn til íbúa einu sinni á dag.
Lesa meira

Takmarkanir á heimsóknum á sjúkra- og hjúkrunardeildum HSN

Lesa meira

Heimsóknir á hjúkrunar- og sjúkradeildir HSN

Lesa meira

Höldum áfram að fara varlega

Lesa meira

Skerðing á þjónustu HSN ef af fyrirhuguðu verkfalli hjúkrunarfræðinga verður

Boðað hefur verið til ótímabundins verkfalls félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) sem starfa á kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Verkfallið mun að óbreyttu hefjast kl. 08:00 mánudaginn 22. júní 2020 og vara fram til þess tíma er samkomulag um kjarasamning hefur náðst milli aðila.
Lesa meira