08.03.2022
Opnunartímar fyrir hraðgreiningarpróf vegna COVID-19 í Strandgötu 31.
Lesa meira
03.03.2022
Fulltrúar Hjartaverndar Norðurlands heimsóttu HSN á Akureyri og færðu stofnuninni veglegar gjafir.
Lesa meira
23.02.2022
Breytingar á rannsóknum til greiningar á COVID-19.
Hraðgreiningarpróf verða einungis í boði fyrir almenning með einkenni sem benda til smits af völdum COVID-19 en ekki verður hægt að panta í PCR sýnatöku.
Lesa meira
21.02.2022
Smitum á Norðurlandi fer hratt fjölgandi og hefur það mikil áhrif á starfsemi HSN. Vaxandi fjöldi starfsmanna er frá vinnu vegna Covid eða 67 starfsmenn af 609, sem gerir 11% starfsmanna. Vísbendingar eru um að þetta hlutfall geti hækkað á næstu dögum. Nokkur fjöldi starfsmanna vinnur í vinnusóttkví B.
Lesa meira
09.02.2022
Mikill erill í sýnatökum í gær, hátt í 900 PCR sýni tekin á Akureyri.
Lesa meira
04.02.2022
HSN á Akureyri keypti sinn fyrsta 100% rafmagnsbíl af gerðinni Volvo XC40.
Lesa meira
18.01.2022
-
04.02.2022
verða í boði á Heilsugæslustöðinni á Akureyri á föstudögum kl: 09:00-12:00. Panta þarf tíma í síma 432 4600.
Lesa meira
17.01.2022
Tvær nýjar heilsugæslustöðvar munu opna í stað núverandi stöðvar. Annars vegar á tjaldvæðisreitnum við Þórunnarstræti og hins vegar í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð.
Lesa meira
13.05.2022
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, SÍMEY, Farskólinn á Norðurlandi vestra og Þekkingarnet Þingeyinga hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi varðandi fræðslu og starfsþróun starfsfólks HSN.
Lesa meira
12.05.2022
Á Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga, 12. maí fögnum við afrekum og störfum hjúkrunarfræðinga um allan heim.
Lesa meira