Fréttir

Nýr og glæsilegur sjúkrabíll HSN á Blönduósi

Á dögunum var stór dagur hjá sjúkraflutningafólki hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi en þá var tekin í notkun glænýr Mercedes Bens Sprinter sjúkrabíll. Einar Óli Fossdal, sjúkraflutningamaður hjá HSN á Blönduósi, segir bílinn vera búinn besta og nýjasta búnaði sem þörf er á svæðinu.
Lesa meira

Vettvangsliðahópur Björgunarsveitarinnar Strandar fær afhentan útkallsbúnað

Í júlí sl. afhenti Einar Óli Fossdal, fyrir hönd HSN, vettvangsliðahóp Björgunarsveitarinnar Strandar á Skagaströnd búnað sem nýtist þeim í útköllum sem undanfarar sjúkrabíls.
Lesa meira

Covid-19 bólusetningar í þingeyjarsýslum hjá HSN í september!

Næsta bólusetning gegn Covid-19 verður í byrjun september á eftirtöldum stöðum.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 36, 6. – 10. september

Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem komu 19. ágúst og fyrr boðið að koma í seinni bólusetningu. Forráðamaður skal fylgja barni. Boð verða send út með sms.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 35, 31. ágúst- 3. september

Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem ekki komust síðast velkomið að koma og fá bólusetningu. Forráðamaður skal fylgja barni. Seinni bólusetningar munu einnig fara fram hjá þeim sem fengu bólusetningu 12. ágúst og fyrr.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 34, 23.- 27. ágúst

Í næstu viku, viku 34, verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem ekki komust síðast velkomið að koma og fá bólusetningu. Forráðamaður skal fylgja barni.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 33 16.-20. ágúst

Í næstu viku, viku 33 verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á starfstöðvum HSN. Bóluefnið sem verður notað er frá Pfizer/BioNTech
Lesa meira

Bólusetning barnshafandi kvenna 5. ágúst á Akureyri

Barnshafandi konum á Akureyri býðst að koma í fyrri bólusetningu með Pfizer bóluefni í dag 5. ágúst. Mælt er með að bólusetning fari fram eftir að fyrstu 12 vikum meðgöngu er lokið.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 32 – 9.-13. ágúst

Í næstu viku verður þeim sem fengu Janssen bóluefni boðinn örvunarskammtur með Pfizer bóluefni. Ekki er mælt með að þeir sem eru með sögu um Covid -19 fái örvunarskammt í bili.
Lesa meira

Bólusetningar hjá barnshafandi konum á Norðurlandi

Barnshafandi konum á Norðurlandi býðst að koma í fyrri bólusetningu með Pfizer bóluefni í þessari eða næstu viku.
Lesa meira