Fréttir

Tilslakanir á heimsóknarbanni

Heimsóknir verða leyfðar inn á hjúkrunardeildir HSN frá og með 4. maí næstkomandi með ákveðnum takmörkunum. Nánasta aðstandanda verður heimilt að koma í heimsókn einu sinni í viku á fyrir fram ákveðnum tíma.
Lesa meira

Sólvörn

Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni á sjúkra- og hjúkrunardeildum HSN frá 4. maí

Heimsóknarbann á sjúkra- og hjúkrunardeildum HSN hefur verið í gildi frá 7. mars sl. vegna COVID-19 faraldursins. Á upplýsingafundi ríkisstjórnarinnar þann 14. apríl sl. nefndi forsætisráðherra í máli sínu að tilslakanir á heimsóknarbanni hjúkrunarheimila væru í undirbúningi. Á daglegum fundi Almannavarna 22. apríl voru tilslakanir kynntar. Fyrirkomulag heimsókna á sjúkra- og hjúkrunardeildum HSN verður kynnt um miðja næstu viku. Fram að 4. maí verða engar breytingar á núverandi heimsóknarbanni.
Lesa meira

Gjafir á sjúkradeild HSN á Blönduósi

Íbúar á sjúkradeildinni á Blönduósi njóta góðs af gjöfum velunnara.
Lesa meira

Húsnæðisöflun fyrir ríkisstofnanir á Akureyri

Stefnt er að því að taka á langtímaleigu nútímalegt, verkefnamiðað og sveigjanlegt húsnæði fyrir heilsugæslustöðvar á Akureyri
Lesa meira

Þjónusta á heilsugæslustöðvum HSN um páskana

Starfsfólk HSN óskar íbúum Norðurlands og landsmönnum öllum gleðilegra páska og minnir íbúa á að fylgja ráðleggingum sóttvarnayfirvalda og ferðast innanhúss yfir hátíðina.
Lesa meira

Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Sálfélagsleg þjónusta HSN vísar hér á úrvalsbækling sem starfsfólk þjónustunnar hefur þýtt.
Lesa meira

Símaviðtöl við sálfræðinga vegna COVID-19 kvíða

Það er eðlilegt að finna til kvíða, óróleika eða streitu nú þegar COVID-19 herjar á okkur. Þau sem eru sérstaklega áhyggjufull eða kvíðin vegna COVID-19 geta fengið símaviðtal við sálfræðing í gegnum heilsugæslustöðvarnar á Akureyri, Blönduósi, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki.
Lesa meira

Starfsfólk HSN Húsavík laus úr sóttkví

Enginn þeirra sem hugaði að ástralska ferðamanninum sem lést á Húsavík, smitaðist af kórónuveirunni. Læknir segir alla hafa átt von á því að veikjast og það sé athyglisvert hversu mikilli vinnu sé hægt að sinna úr sóttkví.
Lesa meira

Góðar kveðjur og gjafir til starfsfólks HSN

Lesa meira