Fréttir

Jólakveðja

Starfsfólk á Heilbrigðisstofnun Norðurlands sendir Norðlendingum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól, góðu heilsu og farsæld á nýju ári.
Lesa meira

Opnunartími í PCR og hraðpróf á Húsavík um jól og áramót

PCR próf Virka daga kl. 10:00 -10.30 Aðfangadagur 24/12 kl. 9.30-10:00 Nýársdagur 1. jan. kl. 10:00 - 10:30 Sunnudagur 2. jan. kl. 10:00 - 10:30
Lesa meira

Opnunartími Heilsugæslunnar á Akureyri yfir jól og áramót

Opnunartími Heilsugæslunnar á Akureyri yfir jól og áramót er með eftirfarandi hætti: 24. desember opið milli 10:00 - 14:00 25. desember opið milli 10:00 - 14:00 26. desember opið milli 10:00 - 14:00
Lesa meira

Síðasti bólusetningardagur fyrir jól á Blönduósi

Síðasti bólusetningardagur gegn Covid-19 fyrir jól á HSN Blönduósi verður miðvikudaginn 15. desember. Alir þeir sem hafa fengið boð um bólusetningu og hyggjast nýta sér hana eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma: 432 4100 og panta tíma.
Lesa meira

Jólaopnun sýnatöku covid-19 HSN á Akureyri

Her eru upplýsingar um opnunartíma PCR- prófa og hraðprófa yfir hátiðarnar á Akureyri.
Lesa meira

Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis á Blönduósi

Helga Margrét ráðin í stöðu yfirhjúkrunarfræðings svæðis á Blönduósi.
Lesa meira

Bólusetningarátak á slökkvistöðinni á Akureyri

Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur þegar að lágmarki eru 5-6 mánuðir liðnir frá grunnbólusetningu. Bólusettir einstaklingar 70 ára og eldri geta fengið örvunarskammt þegar 3 mánuðir hafa liðið frá grunnbólusetningu. Bólusett verður með bóluefni frá Pfizer, óháð því bóluefni sem notað var við grunnbólusetningu. Munið að 14 dagar þurfa að líða milli inflúensubólusetningar og bólusetningar gegn COVID-19. Þau sem eru búin með grunnbólusetningu og hafa fengið Covid eiga að bíða þangað til frekari fyrirmæli berast.
Lesa meira

Örvunarskammtur við COVID-19 á Akureyri

Bólusetningarátak hefst 18. nóvember á slökkvistöðinni á Akureyri. Dagsetningar bólusetninga fram til áramóta eru þessar:
Lesa meira

Skóflustunga tekin að nýju hjúkrunarheimili á Húsavík.

Í gær var tekin fyrsta skóflustungan að nýju og glæsilegu hjúkrunarheimili á Húsavík. Það gerði Aldey Unnar Traustadóttir forseti sveitarstjórnar Norðurþings, hjúkrunarfræðingur hjá HSN og notaði hún til verksins beltagröfu.
Lesa meira

Covid upplýsingar á starfsstöðvum HSN

Hér eru upplýsingar um Covid-19 bólusetningar á starfsstöðvum HSN
Lesa meira