Fréttir

Heilsugæslan heim - Myndsamtal á Heilsuvera.is

Heilbrigðisstofnun Norðurlands er að innleiða nýjan möguleika í samskiptum við heilsugæsluna, þar sem heilbrigðisstarfsmaður getur í vissum tilvikum boðið þér uppá að eiga myndsamtal í gegnum Heilsuvera.is í stað þess að þú mætir á heilsugæsluna.
Lesa meira

Til barnshafandi kvenna frá ljósmæðrum í mæðravernd

Margt er enn óljóst hvað varðar hegðun, smit og sýkingaáhrif Covid-19.
Lesa meira

Óskað eftir einstaklingum í bakvarðasveit HSN

Lesa meira

Nýjung fyrir notendur Heilsuveru

Nú geta allir sem eru í sóttkví eða einangrun heima: 1) Sótt um vottorð vegna COVID-19 2) Skráð tilkynningu um sóttkví í Heilsuveru
Lesa meira

Lokað fyrir áður opna tíma í endurhæfingu á HSN Sauðárkróki vegna neyðarstigs almannavarna

Lesa meira

Viðbrögð við streitu og álagi vegna Covid-19

Coping with stress, Sposoby reagowania na stres z powodu Coronavirus, Hacer frente al estrés.
Lesa meira

Vegna breytinga á almennri móttöku á heilsugæslum HSN - ekki lokun

Lesa meira

Fréttatilkynning frá HSN

Lesa meira

Tímabundnar breytingar á móttöku vegna COVID-19

Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 mun Heilbrigðisstofun Norðurlands tímabundið loka almennri móttöku. Læknir eða hjúkrunarfræðingur geta þó eftir símasamband við skjólstæðing bókað tíma ef það er talið nauðsynlegt
Lesa meira

Símaþjónusta aukin og símatímum lækna fjölgað

Lesa meira