Fréttir

Yfir 150 ára sjúkrasögu Norðlendinga safnað saman til varðveislu á Þjóðskjalasafni

Nú á dögunum var rúmlega 150 ára sjúkrasögu Norðlendinga send í heilu lagi á 22 vörubrettum til Þjóðskjalasafns Íslands til varanlegrar geymslu. Var gögnum safnað saman frá öllum eldri starfsstöðvum HSN sem spanna allt frá Blönduósi að Þórshöfn.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 25 – 22.-25. júní

Þann 22. júní eða í viku 25 fáum við á HSN rúmlega 6000 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 24 – 15.-18. júní

Þann 15. júní eða í viku 24 fáum við á HSN um 6400 skammta af bóluefni og er þetta stærsta sending af bóluefni sem við höfum fengið í einni sendingu.
Lesa meira

Fyrirkomulag heimsókna á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Eftirfarandi heimsóknarreglur gilda:
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 23–8.-11. júní

Þann 8. júní eða í viku 23 fáum við á HSN um 3100 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Sýnatökutími á Akureyri breytist frá og með 1. Júní 2021

Opnunartími í sýnatökum á Akureyri breytist 1. Júní 2021
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 22–1.-4. júní

Þann 1. júní eða í viku 22 fáum við á HSN um 2700 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Bráðavakt heilsugæslunnar á Akureyri er óbreytt og ennþá er grímuskylda

ATH - Á heilsugæslunni er áfram grímuskylda á biðstofu og í viðtölum.
Lesa meira

Bólusetningar hjá HSN í viku 21 – 26.-28. maí

Þann 26. maí eða í viku 21 fáum við á HSN um 2100 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Opnunartímar í skimanir og einkennasýnatökur á Akureyri, Hvítasunnuhelgi

COVID-19 - test sampling Opening hours.
Lesa meira