Fréttir

Mætum Covid-19 með skynsemi að leiðarljósi

05.03.2020 Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að ræða um Covid-19 en látum okkur hafa það. Þessi veirusjúkdómur sem SARS-CoV-2 veiran veldur, hefur valdið miklum usla mjög víða.
Lesa meira

Útgáfa vinnuveitenda- og skólavottorða

Lesa meira

Lungnabólgubóluefni búið

Bóluefni gegn lungnabólgu er búið á flestum heilsugæslustöðvunum okkar vegna mikillar eftirspurnar síðustu daga. Það er ekki fáanlegt hjá birgjum okkar og er ekki væntanlegt fyrr til landsins fyrr en í lok marsmánaðar.
Lesa meira

Lokað fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir HSN

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands hefur tekið þá ákvörðun að loka sjúkra- og hjúkrunardeildum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars þar til annað verður formlega tilkynnt.
Lesa meira

Kórónaveiran Covid-19

Ef þú finnur einkenni eða óttast smit skaltu hringja í síma 1700. Hringið - Ekki mæta.
Lesa meira

Fyrirlestrar á læknadögum

Á nýliðnum Læknadögum sögðu þeir Ásgeir Böðvarsson yfirlæknir HSN á Húsavík og Jón Erling Stefánsson læknanemi frá rannsóknarniðurstöðum og reynslu af ristilskimun 55 ára einstaklinga á Húsavík og Sauðárkróki.
Lesa meira

Samkomulag um vettvangslið á Skagaströnd

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Björgunarsveitin Strönd hafa gengið frá samkomulagi um uppsetningu vettvangsliðs á Skagaströnd. Samkomulagið gengur út á samstarf um þjálfun og tækjabúnað vettvangsliðs á vegum Björgunarsveitarinnar.
Lesa meira

Samningur um sjúkraflutninga í Skagafirði undirritaður

Lesa meira

Góð gjöf til ungbarnaverndar á heilsugæslunni á Akureyri

Gjafabréf að fjárhæð 200.000 kr verður nýtt til kaupa á ungbarnavigt.
Lesa meira

Rafrænar undirritanir ráðningarsamninga

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur tekið í notkun rafrænar undirritanir á ráðningarsamningum og þannig minnkað pappírsnotkun og kostnað við að senda samningana á milli starfsstöðva, bæði fjárhagslegan og umhverfislegan.
Lesa meira