Fréttir

HSN Blönduósi - heimsóknarreglur

Ágætu íbúar og aðstandendur! Áfram þarf að fylgja reglum almannavarna, virða fjöldatakmarkanir og ítrustu sóttvarnaráðstafanir í heimsóknum. Við þurfum öll að hafa í huga persónulegar sýkingavarnir s.s handþvott og handsprittun. • Opið er fyrir heimsóknir og tveir gestir (koma saman) geta komið í heimsókn til íbúa hvern dag. Börn yngri en 18 ára mega EKKI koma í heimsókn. Gestir mega ekki dvelja í almennum rýmum, heldur eingöngu inni hjá íbúa. • Heimsóknartími alla daga eru frá kl. 13:00 – 21:00 um helgar frá kl. 10:00 – 21:00.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 20 á Norðurlandi – 18.-21. maí.

Þann 18. maí eða í viku 20 fáum við á HSN um 2500 skammta af bóluefni.
Lesa meira

Opnunartímar í skimanir og einkennasýnatökur á Akureyri, Uppstigningardag 13. maí

COVID-19 - test sampling Opening hours. 13. maí, Akureyri.
Lesa meira

Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar og ljósmæður

Lesa meira

Net og símasamband á HSN Húsavík liggur niðri vegna bilunar í ljósleiðara

Lesa meira

Bólusetning við Covid 19; barnshafandi konur

Lesa meira

Hópsmit á Sauðárkróki

Fjögur smit greindust á Sauðárkróki í gær. Smitrakning stendur yfir og talsverður fjöldi er kominn í sóttkví og úrvinnslusóttkví. Rúmlega 150 sýni voru tekin í dag. Vonast er til að svör berist í kvöld en það gæti dregist til morguns. Mikilvægt er að allir gæti að persónulegum sóttvörnum, handþvotti og sprittun, grímunotkun og virði fjarlægðarmörk og reglur um hópamyndanir. Fólk er beðið um að fara sérstaklega varlega á næstunni. Ef fólk hefur einkenni um veikindi er það hvatt til að vera heima og fara í sýnatöku. Hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN á Sauðárkróki hefur verið lokað fyrir heimsóknir.
Lesa meira

Bólusetningar - spurningar og svör

Lesa meira

Forgangshópar í bólusetningum í viku 18

Í þessari viku og næstu er lögð áhersla á að klára að bólusetja þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma auk þess sem haldið verður áfram að fara niður árgangalistana.
Lesa meira

Bólusetningar í viku 18 á Norðurlandi – 4.-7 maí.

Lesa meira