15.11.2021
Næsti bólusetningardagur á HSN Blönduósi verður miðvikudaginn 17. nóvember 2021.
Lesa meira
12.11.2021
Sóttvarnarreglur á HSN frá 12. nóvember 2021
Lesa meira
10.11.2021
Bólusetningarátak hefst 18. nóvember á slökkvistöðinni á Akureyri. Dagsetningar bólusetninga fram til áramóta eru þessar:
Lesa meira
07.11.2021
Vegna aukina smita á Norðurlandi þá viljum við benda fólki á að klæða sig og börnin samkvæmt veðri.
Lesa meira
04.11.2021
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) sendi verðfyrirspurn á þrjá aðila á starfsvæði HSN vegna vetrarþjónustu á Dalvík. Þrír aðilar skiluðu inn tilboði og var Dalverk ehf. með lægsta boð.
Gengið var til samninga við Dalverk og gildir nýr samningur frá 8. nóvember 2021 til 31. maí 2023 en möguleiki er á eins árs framlengingu.
Lesa meira
04.11.2021
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) sendi verðfyrirspurn á fjóra aðila á starfsvæði HSN vegna vetrarþjónustu á Húsavík. Þrír aðilar skiluðu inn tilboði og voru Vinnuvélar Eyþórs ehf. með lægsta boð.
Gengið var til samninga við Vinnuvélar Eyþórs og gildir nýr samningur frá 8. nóvember 2021 til 31. maí 2023 en möguleiki er á eins árs framlengingu.
Lesa meira
27.10.2021
Bólusetning fer fram á slökkviliðsstöðinni á Akureyri fimmtudaginn 4. nóvember milli klukkan 13:00-15:00.
Athugið það þurfa að líða a.m.k. 14 dagar milli covid bólusetningar og inflúensubólusetningar
Lesa meira
18.10.2021
Bólusett verður við inflúensu á HSN Sauðárkróki og nú geta forgangshópar bókað tíma í bólusetningu í síma 432-4200.
Lesa meira
14.10.2021
3. nóvember verður bólusett með Pfizer.
Þeir sem ekki hafa fengið bólusetningu geta bókað tíma.
Þeir sem eru búnir að fá eina bólusetningu geta bókað tíma í seinni bólusetningu ef liðnar eru 3 vikur frá fyrri bólusetningu.
Lesa meira