14.04.2020
Stefnt er að því að taka á langtímaleigu nútímalegt, verkefnamiðað og sveigjanlegt húsnæði fyrir heilsugæslustöðvar á Akureyri
Lesa meira
08.04.2020
Starfsfólk HSN óskar íbúum Norðurlands og landsmönnum öllum gleðilegra páska og minnir íbúa á að fylgja ráðleggingum sóttvarnayfirvalda og ferðast innanhúss yfir hátíðina.
Lesa meira
02.04.2020
Sálfélagsleg þjónusta HSN vísar hér á úrvalsbækling sem starfsfólk þjónustunnar hefur þýtt.
Lesa meira
02.04.2020
Það er eðlilegt að finna til kvíða, óróleika eða streitu nú þegar COVID-19 herjar á okkur. Þau sem eru sérstaklega áhyggjufull eða kvíðin vegna COVID-19 geta fengið símaviðtal við sálfræðing í gegnum heilsugæslustöðvarnar á Akureyri, Blönduósi, Dalvík, Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki.
Lesa meira
30.03.2020
Enginn þeirra sem hugaði að ástralska ferðamanninum sem lést á Húsavík, smitaðist af kórónuveirunni. Læknir segir alla hafa átt von á því að veikjast og það sé athyglisvert hversu mikilli vinnu sé hægt að sinna úr sóttkví.
Lesa meira
30.03.2020
Heilbrigðisstofnun Norðurlands er að innleiða nýjan möguleika í samskiptum við heilsugæsluna, þar sem heilbrigðisstarfsmaður getur í vissum tilvikum boðið þér uppá að eiga myndsamtal í gegnum Heilsuvera.is í stað þess að þú mætir á heilsugæsluna.
Lesa meira
25.03.2020
Margt er enn óljóst hvað varðar hegðun, smit og sýkingaáhrif Covid-19.
Lesa meira
23.03.2020
Nú geta allir sem eru í sóttkví eða einangrun heima:
1) Sótt um vottorð vegna COVID-19
2) Skráð tilkynningu um sóttkví í Heilsuveru
Lesa meira