Fréttir

Bólusetningar á Akureyri 14. Október

Bólusetning fer fram á slökkviliðsstöðinni á Akureyri fimmtudaginn 14. Október milli klukkan 13-14:30.
Lesa meira

PCR sýnatökur á Húsavík dagana 09.10.21-10.10.21

Vegna aukinnar eftirspurnar
Lesa meira

Rýmri opnunartími í PCR sýnatökur á morgun 8. oktober

Rýmri opnunartími í PCR sýnatökur á morgun 8. oktober Vegna mikils óvenju mikils álags í sýnatökum hjá HSN hefur verið ákveðið að rýmka opnunartímann í Strandgötunni á morgun 8. október. Að jafnaði er opið í PCR próf frá kl: 9:00-11:00 og hraðpróf frá kl: 11:15-14:00. En á morgun verður starfsfólk mætt kl: 08:15 og opið verður til kl: 15:00 í PCR próf. Ef fjöldi sýna verður áfram mikill næstu daga verður opnunartími endurmetinn.
Lesa meira

Covid-19 smit í heimahjúkrun á Akureyri.

Lesa meira

Bólusetningar við Covid-19 á HSN

Breytingar verða nú á bólusetningum við Covid-19 en hér fyrir neðan má sjá þær dagsetningar sem í boði verða.
Lesa meira

Inflúensubólusetningar haustið 2021

Árleg bólusetning við inflúensu verður framkvæmd eftir miðjan október. Ekki er enn búið að opna fyrir bókanir í þessar bólusetningar en það verður auglýst hér á heimasíðu okkar www.hsn.is þegar það verður hægt og með hvaða hætti.
Lesa meira

Breyttur afgreiðslutími á heilsugæslunni Blönduósi

Frá og með 15. október 2021 lokar afgreiðsla heilsugæslunnar á Blönduósi kl. 12:00 á föstudögum.
Lesa meira

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands – Rekstur ársins 2020 í jafnvægi

Akureyri, 23. september, 2021 - Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn fimmtudaginn 23. september 2021.
Lesa meira

COVID sýnatökur á Húsavík sunnudaginn 3. október.

COVID sýnatökur verða á Húsavík kl. 11 sunnudaginn. 3. okt. Strikamerki útbúin á staðnum.
Lesa meira

Heimsóknarreglur á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN frá 1. október 2021

Uppfærðar heimsóknarreglur á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN sem taka gildi frá 1. október 2021.
Lesa meira