Fréttir

Góður dagur í bólusetningum á Akureyri

Lesa meira

Bólusetningar á Norðurlandi dagana 27.- 30 apríl

Lesa meira

Opnunartímar í skimanir og einkennasýnatökur á Akureyri, Sumardaginn fyrsta.

COVID-19 - test sampling Opening hours, first day of summer holiday. Akureyri 22. april. Location Strandgata 31, 600 Akureyri.
Lesa meira

Covid-19 test sampling, Covid-19 sýnataka.

Covid-19 test sampling, time and location. Covid-19 sýnataka, tími og staðsetning.
Lesa meira

Staðan á bólusetningum á Norðurlandi

Lesa meira

Staðan á bólusetningum á Norðurlandi

Í næstu viku fáum við á HSN senda 480 skammta af Pfizer bóluefninu sem verður nýtt til að bólusetja seinni bólusetningu hjá þeim sem fengu bóluefni 2. og 9. mars.
Lesa meira

Næstu bólusetningar á Norðurlandi með Pfizer bóluefninu

Í næstu viku fáum við á HSN senda 720 skammta af Pfizer bóluefninu. Það verður nýtt til að bólusetja seinni bólusetningu hjá þeim sem fengu fyrri skammt dagana 2.-5. mars en í þeim hópi eru m.a. þeir sem eru 80 ára og eldri.
Lesa meira

Opnunartímar í sýnatökur og skimanir á Akureyri yfir páskana.

Lesa meira

Bólusetningum með bóluefni Astra Zeneca frestað tímabundið

Lesa meira

Skimun fyrir brjóstakrabbameni og leghálskrabbameini á Sauðárkróki

Brjóstakrabbameinsskimun á HSN verður dagana 22. til 26. mars. Opið er fyrir tímabókanir í síma 513-6700 milli kl. 8:30 og 12:00 alla virka daga. Athugið að tímabókanir fara ekki fram í gegnum móttökuritara á HSN.
Lesa meira