Fréttir

Útgáfa vinnuveitenda- og skólavottorða

Lesa meira

Lungnabólgubóluefni búið

Bóluefni gegn lungnabólgu er búið á flestum heilsugæslustöðvunum okkar vegna mikillar eftirspurnar síðustu daga. Það er ekki fáanlegt hjá birgjum okkar og er ekki væntanlegt fyrr til landsins fyrr en í lok marsmánaðar.
Lesa meira

Lokað fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir HSN

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands hefur tekið þá ákvörðun að loka sjúkra- og hjúkrunardeildum fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 7. mars þar til annað verður formlega tilkynnt.
Lesa meira

Kórónaveiran Covid-19

Ef þú finnur einkenni eða óttast smit skaltu hringja í síma 1700. Hringið - Ekki mæta.
Lesa meira

Fyrirlestrar á læknadögum

Á nýliðnum Læknadögum sögðu þeir Ásgeir Böðvarsson yfirlæknir HSN á Húsavík og Jón Erling Stefánsson læknanemi frá rannsóknarniðurstöðum og reynslu af ristilskimun 55 ára einstaklinga á Húsavík og Sauðárkróki.
Lesa meira

Samkomulag um vettvangslið á Skagaströnd

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Björgunarsveitin Strönd hafa gengið frá samkomulagi um uppsetningu vettvangsliðs á Skagaströnd. Samkomulagið gengur út á samstarf um þjálfun og tækjabúnað vettvangsliðs á vegum Björgunarsveitarinnar.
Lesa meira

Samningur um sjúkraflutninga í Skagafirði undirritaður

Lesa meira

Góð gjöf til ungbarnaverndar á heilsugæslunni á Akureyri

Gjafabréf að fjárhæð 200.000 kr verður nýtt til kaupa á ungbarnavigt.
Lesa meira

Rafrænar undirritanir ráðningarsamninga

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur tekið í notkun rafrænar undirritanir á ráðningarsamningum og þannig minnkað pappírsnotkun og kostnað við að senda samningana á milli starfsstöðva, bæði fjárhagslegan og umhverfislegan.
Lesa meira

Stefnumótun og framtíðarsýn HSN

Vinna við stefnumótun Heilbrigðisstofnunar Norðurlands stendur nú yfir undir styrkri leiðsögn Guðrúnar Ragnarsdóttur, ráðgjafa hjá Strategíu, þar sem framtíðarsýn HSN til 2025 og áherslur næstu þriggja ára verða skilgreindar.
Lesa meira