Fréttir

Nýr sýnatökutími á HSN Akureyri

Nú eru öll sýni greind á Sjúkrahúsinu á Akureyri og hefur sú breyting í för með sér breyttan sýnatökutíma á heilsugæslunni á Akureyri. Á virkum dögum er sýnataka í Strandgötu á milli kl. 11:00 og 12:00 en um helgar er sýnatökutíminn sá sami og áður, frá kl. 10:00-11:00.
Lesa meira

Vel hefur gengið að bólusetja

Bólusetningar hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í þessari lotu klárast í dag. Allt hefur gengið vel og við hjá HSN erum ákaflega stolt af okkar fólki.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hlýtur jafnlaunavottun

Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur í töluvert langan tíma unnið að því að hljóta jafnlaunavottun.
Lesa meira

Búið að bólusetja fyrsta íbúann á Norðurlandi

Sveinfríður Sigurpálsdóttir var fyrsti íbúinn á Norðurlandi til að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Sveinfríður hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi frá árinu 1973. Sveinfríður tók bólusetningunni vel og kenndi sér einskis meins.
Lesa meira

Bóluefni byrjað að berast á Norðurland

Fyrstu skammtar af Pfizer bóluefninu eru byrjaðir að berast á Norðurlandið en bóluefni verður afhent á starfsstöðvum HSN á Blönduósi, Sauðárkróki, Siglufirði, Dalvík, Akureyri og Húsavík í dag. Gert er ráð fyrir því að bólusetningu með þessum fyrstu skömmtum ljúki í dag og á morgun.
Lesa meira

Krabbameinsskimanir flytjast til heilsugæslunnar um áramót

Heilsugæslunni hefur verið falin framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi frá áramótum. Tímabókanir hefjast 4. janúar hjá HSN en þá er hægt að hringja inn á heilsugæslustöð og panta tíma.
Lesa meira

Bólusetningar vegna Covid-19 á starfssvæði HSN.

Þessa dagana er skipulagning bólusetningar vegna Covid-19 í fullum gangi hjá HSN.
Lesa meira

Opnunartími Heilsugæslunnar á Akureyri yfir jól og áramót

Opnunartími Heilsugæslunnar á Akureyri yfir jól og áramót er með eftirfarandi hætti.
Lesa meira

Fyrirkomulag heimsókna á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Lesa meira

HSN Akureyri - Skimanir og einkennasýnatökur yfir jól og áramót

Opnunartímar í skimunum og einkennasýnatökum yfir jól og áramót á HSN Akureyri verða sem hér segir.
Lesa meira