06.09.2021
Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem komu 19. ágúst og fyrr boðið að koma í seinni bólusetningu. Forráðamaður skal fylgja barni. Boð verða send út með sms.
Lesa meira
30.08.2021
Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem ekki komust síðast velkomið að koma og fá bólusetningu. Forráðamaður skal fylgja barni.
Seinni bólusetningar munu einnig fara fram hjá þeim sem fengu bólusetningu 12. ágúst og fyrr.
Lesa meira
23.08.2021
Í næstu viku, viku 34, verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem ekki komust síðast velkomið að koma og fá bólusetningu. Forráðamaður skal fylgja barni.
Lesa meira
12.08.2021
Í næstu viku, viku 33 verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á starfstöðvum HSN. Bóluefnið sem verður notað er frá Pfizer/BioNTech
Lesa meira
05.08.2021
Barnshafandi konum á Akureyri býðst að koma í fyrri bólusetningu með Pfizer bóluefni í dag 5. ágúst. Mælt er með að bólusetning fari fram eftir að fyrstu 12 vikum meðgöngu er lokið.
Lesa meira
04.08.2021
Í næstu viku verður þeim sem fengu Janssen bóluefni boðinn örvunarskammtur með Pfizer bóluefni. Ekki er mælt með að þeir sem eru með sögu um Covid -19 fái örvunarskammt í bili.
Lesa meira
27.07.2021
Barnshafandi konum á Norðurlandi býðst að koma í fyrri bólusetningu með Pfizer bóluefni í þessari eða næstu viku.
Lesa meira
22.07.2021
Uppfærðar hafa verið sóttvarnarreglur á HSN vegna Covid-19. Taka nýjar reglur gildi frá 22. júlí.
Lesa meira
20.07.2021
Á HSN er eingöngu hægt að mæta í PCR sýnatökur vegna ferða erlendis á Akureyri.
Ef þú ert að fara erlendis og þarft neikvætt PCR próf þá þarf að panta sýnatöku í Reykjavík eða Akureyri á travel.covid.is.
PLEASE NOTE that from Monday july 12. At Health Care Institution of North Iceland it will only be possible to have travel-PCR testing in Akureyri.
Lesa meira
15.07.2021
HSN er að jafnaði komið í frí frá bólusetningum fram í miðjan ágúst. Nokkrar undantekningar eru þó á því þar sem verið er að klára seinni bólusetningar og eru þetta allra síðustu dagarnir fyrir sumarfrí.
Lesa meira