Fréttir

Heilbrigðisstofnun Norðurlands stígur grænu skrefin

Lesa meira

Heilsugæsluþjónusta á Akureyri mun færast í tvær starfsstöðvar

Stórum áfanga er náð í málefnum heilsugæslunnar á Akureyri en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gert verði ráð fyrir tveimur starfsstöðvum heilsugæslu í Akureyrarbæ, auglýst verði eftir húsnæði fyrir stöðvarnar í byrjun næsta árs.
Lesa meira

Efling heimahjúkrunar með 130 milljóna viðbótarframlagi

Auknir fjármunir til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira

Aukin þjónusta með opnun endurhæfingarrýma á Sauðárkróki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að koma á fót aðstöðu með allt að fjórum rýmum til almennrar endurhæfingar við starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki.
Lesa meira

Sjálfsafgreiðslustandur tekinn í notkun í móttöku HSN á Húsavík

Sjálfsafgreiðslustandur við móttöku HSN á Húsavík er góð viðbót við þjónustuna en þar skrá skjólstæðingar sig sjálfir inn, staðfesta komu og greiða komugjald þar sem það á við.
Lesa meira

Inga Berglind ráðin sem yfirhjúkrunarfræðingur svæðis á Akureyri

Staða yfirhjúkrunarfræðings svæðis á HSN Akureyri var auglýst laus til umsóknar þann 7. ágúst 2019. Umsóknarfrestur rann út þann 9. september sl. Alls voru fjórir sem sóttu um starfið. Inga Berglind Birgisdóttir hefur verið ráðin í starfið.
Lesa meira

Hjúkrunarstýrðar bókanir innleiddar á heilsugæslunni á Akureyri

Nýju fyrirkomulagi ætlað að efla þjónustu við skjólstæðinga.
Lesa meira

Málþing um öldrunarmál í Háskólanum á Akureyri

„Er gott að eldast á Norðurlandi / Akureyri“ er yfirskrift málþings um öldrunarmál sem verður haldið í hátíðarsal Háskólans á Akureyri 10. október.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekin með 126 milljón króna afgangi 2018. Rekstur á áætlun.

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn í Hofi föstudaginn 20. september, 2019. Helstu niðurstöður rekstrarársins 2018 eru þær að stofnunin var rekin með 126 milljóna afgangi á árinu. Rekja má afganginn til sérstakrar aukafjárveitingar sem heilbrigðisstofnanir fengu á árinu 2018. Rekstur stofnunarinnar er fyrstu 8 mánuði ársins 2019 samkvæmt áætlun en stefnt er á að stofnunin verði rekinn með 30 milljóna halla á árinu 2019.
Lesa meira

Árleg bólusetning gegn inflúensu

Lesa meira