Fréttir

Tilslakanir á heimsóknarbanni á HSN Sauðárkróki

Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunardeildum HSN

Heimsóknir verða leyfðar inn á hjúkrunardeildir HSN á Sauðárkróki frá og með 4. maí næstkomandi með ákveðnum takmörkunum.
Lesa meira

Starfsemi HSN á Sauðárkróki í lágmarki vegna óveðurs

Vegna veðurs og ófærðar er starfsemi á HSN á Sauðárkróki í lágmarki í dag, miðvikudaginn 11 .desember en læknar og hjúkrunarfræðingar eru á vakt.
Lesa meira

Inflúensubólusetning 2019

Bólusett verður á heilsugæslustöðinni á Sauðárkróki: Miðvikud. 25. sept., mánud. 30. sept, miðvikud. 2. okt. og þriðjud. 8.okt frá kl. 13:30 til 15:00 Ekki þarf að panta tíma.
Lesa meira

Gjafir frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Mánudaginn 26. ágúst 2019 var formleg móttaka á höfðinglegum gjöfum sem HSN Sauðárkróki hefur fengið frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási á tímabilinu janúar til ágúst 2019. Heildarverð gjafanna er 10.717.099 m.vsk. Í stjórn Minningarsjóðsins eru þau Örn Ragnarsson formaður, Ásta Ólöf Jónsdóttir gjaldkeri og Elín H. Sæmundardóttir ritari. Auk þeirra mættu Engilráð M. Sigurðardóttir fyrrverandi gjaldkeri og Björg Baldursdóttir formaður Sambands Skagfirskra kvenna (SSK
Lesa meira

Lionsklúbbur Sauðárkróks gefur HSN Sauðárkróki fjölþjálfa

Lionsklúbbur Sauðárkróks afhenti á dögunum endurhæfingardeild HSN – Sauðárkóki, Nustep T5xr fjölþjálfa ásamt fylgihlutum að verðmæti kr. 1.550.000,- að gjöf. Lionsfélagar fjölmenntu eftir fund upp á Sauðárhæð og inn í sal endurhæfingardeildar.
Lesa meira

Mislingabólusetning fyrir forgangshópa

Heilsugæsla HSN í Skagafirði mun í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða forgangshópum upp á bólusetningu gegn mislingum. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst á heilsugæslustöð!
Lesa meira

Mislingabólusetning á Sauðárkróki

Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki mun í samræmi við ráðleggingar sóttvarnarlæknis bjóða öllum óbólusettum börnum, eldri en 12 mánaða (ekki 6-12 mánaða), upp á bólusetningu á þriðjudaginn 19.mars og fimmtudaginn 21. mars.
Lesa meira

Góðar og gagnlegar gjafir til deilda HSN á Sauðárkróki

Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey Skagafirði ákváðu að láta íbúa á hjúkrunar- og dvalardeildum HSN Sauðárkróki njóta góðgerðaverkefnis febrúarmánaðar 2019.
Lesa meira

Inflúensubólusetning 2018

Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningu:
Lesa meira