Fréttir

Gjafir frá Lionsklúbbum í Skagafirði og Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Kaffisamsæti var haldið á HSN á Sauðárkróki mánudaginn 10.september 2018. Tilefnið var að þakka formlega fyrir höfðinglegar gjafir sem Lionsklúbbarnir í Skagafirði og Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási hafa fært HSN á Sauðárkróki á undanförnum vikum.
Lesa meira

Gjöf til HSN, Sauðárkróki

Þessar duglegu stúlkur, Berglind Rós Guðmundsdóttir og Hafdís Sunna Welding Andradóttir héldu tombólu til styrktar HSN Sauðárkróki. Hér eru þær ásamt Friðjóni Bjarnasyni, lækni þegar þær komu með afraksturinn kr. 2.342. Þökkum við þeim kærlega fyrir.
Lesa meira