Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN

Vegna aukins fjölda smita á Norðurlandi hefur HSN ákveðið að loka tímabundið fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir frá og með 4. nóvember til 17. nóvember.
Lesa meira

Gjafir frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Mánudaginn 26. ágúst 2019 var formleg móttaka á höfðinglegum gjöfum sem HSN Sauðárkróki hefur fengið frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási á tímabilinu janúar til ágúst 2019. Heildarverð gjafanna er 10.717.099 m.vsk. Í stjórn Minningarsjóðsins eru þau Örn Ragnarsson formaður, Ásta Ólöf Jónsdóttir gjaldkeri og Elín H. Sæmundardóttir ritari. Auk þeirra mættu Engilráð M. Sigurðardóttir fyrrverandi gjaldkeri og Björg Baldursdóttir formaður Sambands Skagfirskra kvenna (SSK
Lesa meira

Gjafir frá Lionsklúbbum í Skagafirði og Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Kaffisamsæti var haldið á HSN á Sauðárkróki mánudaginn 10.september 2018. Tilefnið var að þakka formlega fyrir höfðinglegar gjafir sem Lionsklúbbarnir í Skagafirði og Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási hafa fært HSN á Sauðárkróki á undanförnum vikum.
Lesa meira

Gjöf til HSN, Sauðárkróki

Þessar duglegu stúlkur, Berglind Rós Guðmundsdóttir og Hafdís Sunna Welding Andradóttir héldu tombólu til styrktar HSN Sauðárkróki. Hér eru þær ásamt Friðjóni Bjarnasyni, lækni þegar þær komu með afraksturinn kr. 2.342. Þökkum við þeim kærlega fyrir.
Lesa meira

Gjöf úr Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási sem stofnaður var árið 1969 af Sambandi Skagfirskra kvenna, fjármagnaði kaup á sjúkralyftara og þremur hjúkrunarrúmum á árinu 2014 að andvirði 1.383.311. Sala minningarkorta er fjáröflun sjóðsins. Meðfylgjandi mynd er tekin við formlega móttöku gjafarinnar á dögunum.
Lesa meira