HSN Sauðárkrókur - Breytingar á sýnatökum vegna COVID-19

PCR próf verða í boði hjá HSN Sauðárkróki mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.8.15-8.30, í sjúkrabíla skýli.

Lokað er um helgar og frídaga.

Vinsamlegast virðið þessar tímasetningar.

Hraðpróf verða ekki í boði. 

PCR-próf fyrir þá sem þurfa neikvæðar niðurstöður vegna ferðalaga erlendis eru í boði á Akureyri og Reykjavík, pantað er á https://travel.covid.is/