Gjafir frá Lionsklúbbum í Skagafirði og Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Mynd: Fríða Eyjólfsdóttir, Feyki
Mynd: Fríða Eyjólfsdóttir, Feyki

Kaffisamsæti var haldið á HSN á Sauðárkróki mánudaginn 10.september 2018. Tilefnið var að þakka formlega fyrir höfðinglegar gjafir sem Lionsklúbbarnir í Skagafirði og Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási hafa fært HSN á Sauðárkróki á undanförnum vikum. 

Frá Lionsklúbbi Sauðákróks:

 • Hljóðkerfi fyrir Hjúkrunar- og dvalarheimilið
 • Elegansa sjúkrarúm með dýnu

Frá Lionsklúbbnum Höfða:

 • Elegansa sjúkrarúm með dýnu og náttborði
 • Leo hjúkrunarrúm með dýnu og náttborði

Frá Lionsklúbbum í Skagafirði (Björk, Höfða Lionsklúbbi Sauðárkróks og Lionsklúbbi Skagafjarðar):

 • Átta Prince lyftistólar

Frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur:

 • Lifepak crplus hjartastuðtæki með veggfestingu
 • Þrír blóðþrýsingsmælar ProBP á hjólastandi
 • Tvær vökvadælur með flæðiskynjara
 • Þrír flutningshjólastólar
 • Fjögur Elegansa sjúkrarúm með dýnum
 • Fimm Elegansa náttborð
 • Þrjú Leo hjúkrunarrúm með dýnum
 • Þrjú Virgolux náttborð
 • Þrjár háar Taurus göngugrindur
 • Átta Prince lyftistólar

Lionsklúbbarnir færðu HSN gjafir fyrir 2.072.261,00

Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur færði HSN gjafir fyrir 4.857.682,00

Herdís Klausen og Þorsteinn Þorsteinsson tóku formlega á móti gjöfunum fyrir hönd HSN.