Gjafir frá Lionsklúbbum í Skagafirði og Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási

Gunnarsdóttur frá Ási hafa fært HSN á Sauðárkróki á undanförnum vikum.

Frá Lionsklúbbi Sauðákróks:

Hljóðkerfi fyrir Hjúkrunar- og dvalarheimilið

Elegansa sjúkrarúm með dýnu

Frá Lionsklúbbnum Höfða:

Elegansa sjúkrarúm með dýnu og náttborði

Leo hjúkrunarrúm með dýnu og náttborði

Frá Lionsklúbbum í Skagafirði (Björk, Höfða Lionsklúbbi Sauðárkróks og Lionsklúbbi Skagafjarðar):

Átta Prince lyftistólar

Frá Minningarsjóði Sigurlaugar Gunnarsdóttur:

Lifepak crplus hjartastuðtæki með veggfestingu

Þrír blóðþrýsingsmælar ProBP á hjólastandi

Tvær vökvadælur með flæðiskynjara

Þrír flutningshjólastólar

Fjögur Elegansa sjúkrarúm með dýnum

Fimm Elegansa náttborð

Þrjú Leo hjúkrunarrúm með dýnum

Þrjú Virgolux náttborð

Þrjár háar Taurus göngugrindur

Átta Prince lyftistólar


Lionsklúbbarnir færðu HSN gjafir fyrir 2.072.261,00

Minningarsjóður Sigurlaugar Gunnarsdóttur færði HSN gjafir fyrir 4.857.682,00

 

Herdís Klausen og Þorsteinn Þorsteinsson tóku formlega á móti gjöfunum fyrir hönd HSN