Starfsemi HSN á Sauðárkróki í lágmarki vegna óveðurs

Tilkynning frá HSN á Sauðárkróki

Vegna veðurs og ófærðar er starfsemi á HSN á Sauðárkróki í lágmarki í dag, miðvikudaginn 11. desember en læknar og hjúkrunarfræðingar eru á vakt.
Ungbarnavernd hefur verið aflýst en verið er að hringja í aðstandendur og gefa nýjan tíma.