Heilsuvernd í skólum

skólaheilsug Skr.
Heilsuvernd í skólum

Hjúkrunarfræðingar sinna heilsuvernd í skólum og eru í hlutastarfi við alla grunnskóla héraðsins og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

Reglubundnar heilsufarsathuganir og ónæmisaðgerðir

Skólahjúkrunarfræðingur sér um skipulag bólusetninga og reglubundnar heilbrigðisathuganir, framkvæmd heyrnarmælinga og sjónprófa.    Sjá hér:

 Leiðbeiningar um heilsuvernd grunnskólabarna