Krabbameinsskoðun

krabbó skr.

Hópskoðun vegna krabbameinsleitar í leghálsi fer fram árlega í samvinnu við Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands þar sem ljósmóðir tekur krabbameinssýni.  Á sama tíma eru konur boðaðar í brjóstamyndatöku á vegum Leitarstöðvarinnar.

Læknar og ljósmóðir stofnunarinnar sjá um að taka krabbameinssýni þar fyrir utan.  Tímapantanir í síma 455 4000.

 Leitarstöðin

 Krabbameinsfélag Íslands