Ónæmisvarnir

ónæmisaðg. Skr.Auk ónæmisvarna í ungbarnaeftirliti og í skólum sinnir heilsugæslan bólusetningum ferðamanna.  Einnig er á hverju hausti bólusett gegn inflúensu og lungnabólgu. 

Nánari upplýsingar hjá hjúkruarfræðingum í síma 432 4200.

 

 

 Bólusetningar ferðamanna

 Bólusetningar fullorðinna

 Fyrirkomulag barnabólusetninga á Íslandi eftir 1. jan. 2013