Lífsstílsbreytingar

sérmóttaka hjfr. Skr.

Margrét Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur er með sérmóttöku einu sinni í viku fyrir sjúklinga sem þurfa að tileinka sér nýtt mataræði og breyta lífsstíl (sjúklingar með t.d. offitu, sykursýki, háar blóðfitur).

Hún veitir ráðgjöf, stuðning og eftirlit.  Móttakan er á þriðjudögum eftir hádegi og tímarnir eru bókaðir fyrirfram í síma 432 4200.

 Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði