Ungbarnavernd

ungó Skr.

Ljósmóðir sinnir ungbarnavernd fram að 6 vikna aldri.  Eftir það koma börnin á heilsugæsluna og eru skoðuð af lækni og hjúkrunarfræðingi. Barnalæknir skoðar 10 mánaða börn.       


Skoðanir í ungbarnavernd eru:
  • Mánud.         kl. 13:30 -16:00
  • Miðvikud.     kl. 13:30 -16:00
    Fimmtud.     kl. 08:30 - 12:00  (þroski 2½ ára)
  • Fimmtud.     kl. 13:30 -16:00   (þroski 4ra ára)


 Á myndinni er Guðrún Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur ásamt ungum skjólstæðingi.

 

Fræðsluefni:

 Að eignast systkin

 Fyrirkomulag barnabólusetninga á Íslandi

 Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0-5 ára