Göngudeild

Ýmsir sérfræðingar koma hingað og eru með móttöku á göngudeild ásamt því að gera minniháttar rannsóknir og aðgerðir s.s.  maga- og ristilspeglun, blöðruspeglun, sýnatöku úr hvekk, ófrjósemisaðgerðir karla, hjartaþolpróf og ómskoðun af hjarta. 

Eftirtaldir sérfræðingar koma hér á  göngudeild:
 • Ásgeir Böðvarsson, meltingarlæknir.   Þarf tilvísun læknis.
 • Bjarki Karlsson, bæklunarskurðlæknir.  Komur auglýstar í Sjónhorni og Feyki.
 • Einar Ólafsson, háls-, nef- og eyrnalæknir. Þarf tilvísun læknis.
 • Gunnar  Friðriksson, taugalæknir.  Þarf tilvísun læknis.
 • Haraldur Hauksson, alm./æðaskurðlæknir.  Komur auglýstar í Sjónhorni og Feyki.
 • Hjörtur Kristjánsson, hjartalæknir.  Þarf tilvísun læknis.
 • Orri Ingþórsson, kvensjúkdómalæknir.  Komur auglýstar í Sjónhorni og Feyki.
 • Ólafur Grétar Guðmundsson, augnlæknir.  Komur auglýstar í Sjónhorni og Feyki.
 • Ragnar Sigurðsson, augnlæknir.   Komur auglýstar í Sjónhorni og Feyki.
 • Sigurður Albertsson, alm. skurðlæknir.  Komur auglýstar í Sjónhorni og Feyki.
 • Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir.  Þarf tilvísun læknis.

Sjá nánar sérfræðikomur á forsíðu.